Banni Rússa aflétt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 10:30 Rússar fá að keppa aftur undir rússneska fánanaum í Beijing 2022 vísir/ap Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Rússar máttu ekki keppa í Suður Kóreu eftir að upp komst um ríkisstudda lyfjamisnotkun á leikunum í Sochi 2014. Hins vegar fengu 168 rússneskir íþróttamenn sem gátu sannað að þeir hefðu aldrei brotið lyfjareglur að keppa í Pyeongchang undir ólympíska fánanum sem Ólympíufarar frá Rússlandi. Tveir þessara íþróttamanna hafa nú þegar fallið á lyfjaprófum í kringum leikana. Alexander Krushelnitsky þurfti að skila bronsverðlaunum sínum í krullu eftir að hann féll á lyfjaprófi og Nadezhda Sergeeva, sem keppir á bobbsleða, var sett í bann í gær. Rússar vildu fá að labba undir sínum eigin fána á lokahátíðinni en fá það ekki. „Þessi tvö mál valda okkur miklum vonbrigðum og komu í veg fyrir að við gætum lyft banninu fyrir lokahátíðina. Hins vegar bendir ekkert til þess að rússneska ólympíunefndin tengist þessum málum og ekkert sem kveikir grun um skipulagða misnotkun,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Rússar máttu ekki keppa í Suður Kóreu eftir að upp komst um ríkisstudda lyfjamisnotkun á leikunum í Sochi 2014. Hins vegar fengu 168 rússneskir íþróttamenn sem gátu sannað að þeir hefðu aldrei brotið lyfjareglur að keppa í Pyeongchang undir ólympíska fánanum sem Ólympíufarar frá Rússlandi. Tveir þessara íþróttamanna hafa nú þegar fallið á lyfjaprófum í kringum leikana. Alexander Krushelnitsky þurfti að skila bronsverðlaunum sínum í krullu eftir að hann féll á lyfjaprófi og Nadezhda Sergeeva, sem keppir á bobbsleða, var sett í bann í gær. Rússar vildu fá að labba undir sínum eigin fána á lokahátíðinni en fá það ekki. „Þessi tvö mál valda okkur miklum vonbrigðum og komu í veg fyrir að við gætum lyft banninu fyrir lokahátíðina. Hins vegar bendir ekkert til þess að rússneska ólympíunefndin tengist þessum málum og ekkert sem kveikir grun um skipulagða misnotkun,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira