Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew Benedikt Bóas skrifar 26. febrúar 2018 08:00 Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, var eitt sinn harðkjarnarokkari en spilar nú raftónlist betur en flestir. VÍSIR/VILHELM „Þetta var mikil keyrsla. Bæði í bíl sem og á orku. Mér var mjög vel við fólkið sem ég var að ferðast með, hljómsveit og tæknimönnum svo sá hluti var blessunarlega góður,“ segir Auðunn Lúthersson en hann er nýkominn heim eftir að hafa hitað upp fyrir fyrir íslenska bandið Vök í Sviss og Lilly Among Clouds í Þýskalandi og Austurríki. Mikill áhugi hefur myndast hjá þýskum og svissneskum útvarpstöðvum fyrir efni Auðuns og því spennandi að fylgjast með uppgangi hans á þessum stóra markaði og trúlega eru fjölmörg ævintýri fram undan á næstu vikum hjá kappanum.Lífið sem tónlistarstjarna er ekki alltaf bara dans á rósum. Hér er búið að hlaða tónleikabílinn með öllum þeim búnaði sem þarf. AuðunnHann segir að lífið á ferðalagi sé fínt en hann nýtti tímann til að lesa, sem hann hefur gert minna af þegar hann er hér á Fróni. Auðunn kom víða við á þessu ferðalagi sínu og var aðstaðan því jafn misjöfn og staðirnir voru margir. „Aðstaðan var ótrúlega ólík. Fyrsta kvöldið gisti ég heima hjá fimmtugum tvífara Peter Pettigrew sem lét mér líða illa fyrir að vilja ekki horfa á sjónvarpið með honum klukkan eitt um nótt,“ segir hann og hlær en Peter Pettigrew var einn af sendisveinum Voldemort í bókunum og kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter. Þótti heldur ófrýnilegur á hvíta tjaldinu enda þurfti hann að vera í líki rottu í meira en áratug. „Svo gisti ég á lúxushótelum í Sviss. Þá bóka staðirnir gistingu handa okkur sem er mikill munur.“ Auðunn samdi við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC á síðasta ári. Hjá fyrirtækinu eru listamenn eins og Daft Punk, M.I.A., Bombay Bicycle Club, William Orbit og Mark Ronson svo einhverjir séu nefndir.Hér er Peter Pettigrew með galdastráknum Harry Potter í kvikmyndinni um Fangann í Azkaban.skjáskot Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
„Þetta var mikil keyrsla. Bæði í bíl sem og á orku. Mér var mjög vel við fólkið sem ég var að ferðast með, hljómsveit og tæknimönnum svo sá hluti var blessunarlega góður,“ segir Auðunn Lúthersson en hann er nýkominn heim eftir að hafa hitað upp fyrir fyrir íslenska bandið Vök í Sviss og Lilly Among Clouds í Þýskalandi og Austurríki. Mikill áhugi hefur myndast hjá þýskum og svissneskum útvarpstöðvum fyrir efni Auðuns og því spennandi að fylgjast með uppgangi hans á þessum stóra markaði og trúlega eru fjölmörg ævintýri fram undan á næstu vikum hjá kappanum.Lífið sem tónlistarstjarna er ekki alltaf bara dans á rósum. Hér er búið að hlaða tónleikabílinn með öllum þeim búnaði sem þarf. AuðunnHann segir að lífið á ferðalagi sé fínt en hann nýtti tímann til að lesa, sem hann hefur gert minna af þegar hann er hér á Fróni. Auðunn kom víða við á þessu ferðalagi sínu og var aðstaðan því jafn misjöfn og staðirnir voru margir. „Aðstaðan var ótrúlega ólík. Fyrsta kvöldið gisti ég heima hjá fimmtugum tvífara Peter Pettigrew sem lét mér líða illa fyrir að vilja ekki horfa á sjónvarpið með honum klukkan eitt um nótt,“ segir hann og hlær en Peter Pettigrew var einn af sendisveinum Voldemort í bókunum og kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter. Þótti heldur ófrýnilegur á hvíta tjaldinu enda þurfti hann að vera í líki rottu í meira en áratug. „Svo gisti ég á lúxushótelum í Sviss. Þá bóka staðirnir gistingu handa okkur sem er mikill munur.“ Auðunn samdi við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC á síðasta ári. Hjá fyrirtækinu eru listamenn eins og Daft Punk, M.I.A., Bombay Bicycle Club, William Orbit og Mark Ronson svo einhverjir séu nefndir.Hér er Peter Pettigrew með galdastráknum Harry Potter í kvikmyndinni um Fangann í Azkaban.skjáskot
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira