Conor McGregor óskaði Gunnari til hamingju með sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 11:15 Conor McGregor og Gunnar Nelson. Vísir/Getty Írska bardagakappinn Conor McGregor er ánægður með sigur Gunnars Nelson á Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. Conor McGregor er líklega frægasti UFC-bardagakappi heims en vinátta hans og Gunnars er vel þekkt. Conor McGregor hrósaði ekki aðeins Gunnari Nelson heldur einnig föður hans Haraldi Dean Nelson í færslu sinni á Twitter en hana má sjá hér fyrir neðan.Two top men! Congrats Gunni and Halli! So happy for you guys https://t.co/zimW2lGqz4 — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 9, 2018„Tveir topp menn. Til hamingju Gunni og Halli. Svo ánægður fyrir ykkar hönd,“ skrifaði Conor McGregor um færslu Haraldar Dean Nelson þar sem sjá má mynd af feðgunum eftir vel heppnaðan bardaga. Þessi sigur á Alex Oliveira var mjög mikilvægur fyrir Gunnars Nelson sem hefur þurft að glíma við bellibrögð andstæðinga og meiðsli í og í kringum síðustu bardaga sína. Nú var hann hinsvegar klár og í flottu formi. Brasilíumaðurinn reyndi að svindla en hann stoppaði ekki Gunnar Nelson í frábæru formi og sigur Íslendingsins var sannfærandi. Það var því mikilvægt fyrir okkar mann að stimpla sig aftur inn af krafti. Kveðjan frá Conor McGregor sýnir líka að það eru margir öflugir aðilar innan UFC sem fagna því að Gunnar er kominn aftur á beinu brautina. MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30 ,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto. 9. desember 2018 11:00 Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. 10. desember 2018 08:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Sjá meira
Írska bardagakappinn Conor McGregor er ánægður með sigur Gunnars Nelson á Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. Conor McGregor er líklega frægasti UFC-bardagakappi heims en vinátta hans og Gunnars er vel þekkt. Conor McGregor hrósaði ekki aðeins Gunnari Nelson heldur einnig föður hans Haraldi Dean Nelson í færslu sinni á Twitter en hana má sjá hér fyrir neðan.Two top men! Congrats Gunni and Halli! So happy for you guys https://t.co/zimW2lGqz4 — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 9, 2018„Tveir topp menn. Til hamingju Gunni og Halli. Svo ánægður fyrir ykkar hönd,“ skrifaði Conor McGregor um færslu Haraldar Dean Nelson þar sem sjá má mynd af feðgunum eftir vel heppnaðan bardaga. Þessi sigur á Alex Oliveira var mjög mikilvægur fyrir Gunnars Nelson sem hefur þurft að glíma við bellibrögð andstæðinga og meiðsli í og í kringum síðustu bardaga sína. Nú var hann hinsvegar klár og í flottu formi. Brasilíumaðurinn reyndi að svindla en hann stoppaði ekki Gunnar Nelson í frábæru formi og sigur Íslendingsins var sannfærandi. Það var því mikilvægt fyrir okkar mann að stimpla sig aftur inn af krafti. Kveðjan frá Conor McGregor sýnir líka að það eru margir öflugir aðilar innan UFC sem fagna því að Gunnar er kominn aftur á beinu brautina.
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30 ,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto. 9. desember 2018 11:00 Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. 10. desember 2018 08:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29
Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30
,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto. 9. desember 2018 11:00
Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. 10. desember 2018 08:45