Andri Heimir: Ætlaði ekki að meiða Gísla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2018 16:03 Gísli Þorgeir liggur í gólfinu eftir samstuðið við Atla Heimi í gær vísir/skjáskot Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta snýst um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir brotið í leiknum en stjórn HSÍ hefur vísað málinu til aganefndar. Leikur fjögur í einvíginu fer fram á morgun. „Ég vil taka það skýrt fram að ég ætlaði á engum tímapunkti að meiða hann,“ sagði Andri Heimir í viðtali við mbl.is í dag. Gísli Þorgeir fékk þungt höfuðhögg við að skella í gólfinu eftir viðskipti þeirra ásamt því að hann virtist meiðast illa á öxl. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í leiknum á morgun. ÍBV leiðir einvígið 2-1 eftir sigur í gær og getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á morgun. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 16:00. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Öll umræðan eftir leik ÍBV og FH í úrslitum Olís deildar karla í handbolta snýst um brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Andri Heimir fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir brotið í leiknum en stjórn HSÍ hefur vísað málinu til aganefndar. Leikur fjögur í einvíginu fer fram á morgun. „Ég vil taka það skýrt fram að ég ætlaði á engum tímapunkti að meiða hann,“ sagði Andri Heimir í viðtali við mbl.is í dag. Gísli Þorgeir fékk þungt höfuðhögg við að skella í gólfinu eftir viðskipti þeirra ásamt því að hann virtist meiðast illa á öxl. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í leiknum á morgun. ÍBV leiðir einvígið 2-1 eftir sigur í gær og getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á morgun. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 16:00.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30 Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00 Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00 Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Þjálfari ÍBV: Enginn ásetningur hjá Andra Heimi Þjálfari ÍBV, Arnar Pétursson, sá brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni ekki alveg sömu augum og FH-ingar. 18. maí 2018 10:30
Gísli fékk símtal frá pabba í hálfleik Það vakti athygli í leik ÍBV og FH í gær að Kristján Arason, faðir Gísla Þorgeirs, leikmanns FH, skildi hringja í son sinn í hálfleiknum. Skal svo sem engan undra að faðirinn hafi viljað heyra í syninum eftir það sem hafði gengið á. 18. maí 2018 09:00
Halldór Jóhann: Þetta er alltaf rautt spjald Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var heitur í hálfleik í gær í leik ÍBV og FH enda hafði hans besti maður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, meiðst illa í fyrri hálfleiknum. 18. maí 2018 10:00
Sjáðu brotið sem FH-ingar kalla grófa líkamsárás FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt höfuðhögg og meiddist illa á öxl er Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson braut illa á honum í leik liðanna í gær. 18. maí 2018 07:32