Horfði á dansinn með tárin í augunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 20. október 2018 12:03 Íslenska liðið fagnaði verðlaunum sínum ákaft mynd/kristinn arason Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís. Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. „Við erum í skýjunum með þetta. Þetta gekk ótrúlega vel. Við byrjuðum á dýnu hún gekk mjög vel, það voru smá hnökrar í lokin en síðan fór trampólínið líka mjög vel. Við vorum með eitt fall, smá lítil mistök.“ „Dansinn gekk mjög vel, ég stóð þarna bara með tárin í augunum að horfa á þau. Það geislaði af þeim á meðan þau voru að dansa og tilfinningin beint eftir mót var ótrúlega góð,“ sagði Inga Valdís þegar liðið var komið með verðlaunapeningana sína um hálsinn. Fyrir síðasta áhaldið, dansinn, voru Norðmenn á undan Íslendingum í þriðja sætinu. Inga Valdís sagðist ekki hafa vitað hver staðan var en þau hafi vitað fyrir fram að dansinn þyrfti að fara að óskum. „Ég vissi að þau þyrftu að negla dansinn alveg sama hvað. Við undirbjuggum þau undir það, að þau þyrftu að negla dansinn og þá vitum við að við höfum gert okkar besta.“ Nú er erfið vika í Portúgal að baki og ganga þjálfararnir og liðið sáttir frá borði. „Við komumst slysalaust í gegnum þetta, sem er alltaf gott. Andinn í hópnum er ótrúlega góður, þetta er sterkt og gott lið og við höfum skemmt okkur konunglega í þessari ferð.“ „Að enda á palli er bara stórkostlegur endir á þessari ferð,“ sagði Inga Valdís.
Fimleikar Tengdar fréttir Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. 20. október 2018 11:15