Alltaf að hringja þó það sé í vafa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2018 22:04 Dæmi eru um að fólk veigri sér við að hringja eftir aðstoð í aðstæðum heimilisofbeldis. Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínuna segir að fólk eigi alltaf að hringja þó það sé í vafa. Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis. Í fimm myndböndum er sagt frá sögu einstaklinga sem hafa stigið út úr ofbeldinu. Áhersla er lögð á að hringja alltaf í neyðarlínuna ef áhyggjur kvikna.Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að það sé starf þeirra að meta hvort um sé að ræða neyðartilfelli eður ei. Ef fólk er í vafa er alltaf betra að hringja.vísir/stöð 2„Neyðarlínan sér náttúrulega um neyðarsímsvörun fyrir alla viðbragðsaðila. Telji fólk sig vera í einhverri neyð þá á það endilega að hringja þó það sé ekki alveg öruggt. Við þá bara sameiginlega komust að þeirri niðurstöðu hvort að um neyð sé að ræða og sendum þá viðeigandi viðbragð eða vísum fólki áfram,“ segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Hann bendir á að neyðarlínan sé neyðarviðbragð. Þeirra starf sé að hjálpa fólki að meta hvort um neyð sé að ræða eða ekki.Hefur orðið aukning í símtölum varðandi heimilisofbeldismál á sama tíma og umræða er að verða meiri í samfélaginu?„Ekki þannig að ég hafi einhverja afgerandi tölfræði um það en ég vona að það sé hærra hlutfall þeirra sem eru að upplifa einhvers konar ofbeldi sem hafa samband. Maður heyrir allt of oft í fréttum af því að það séu ekki nema lítill hluti ofbeldismála sem að eru tilkynnt eða kærð. Ég vona að það sé að aukast hlutfallið en það er nú ekki þannig fjöldi að við sjáum hreyfingu á okkar tölfræði,“ segir Tómas. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Dæmi eru um að fólk veigri sér við að hringja eftir aðstoð í aðstæðum heimilisofbeldis. Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínuna segir að fólk eigi alltaf að hringja þó það sé í vafa. Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis. Í fimm myndböndum er sagt frá sögu einstaklinga sem hafa stigið út úr ofbeldinu. Áhersla er lögð á að hringja alltaf í neyðarlínuna ef áhyggjur kvikna.Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að það sé starf þeirra að meta hvort um sé að ræða neyðartilfelli eður ei. Ef fólk er í vafa er alltaf betra að hringja.vísir/stöð 2„Neyðarlínan sér náttúrulega um neyðarsímsvörun fyrir alla viðbragðsaðila. Telji fólk sig vera í einhverri neyð þá á það endilega að hringja þó það sé ekki alveg öruggt. Við þá bara sameiginlega komust að þeirri niðurstöðu hvort að um neyð sé að ræða og sendum þá viðeigandi viðbragð eða vísum fólki áfram,“ segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Hann bendir á að neyðarlínan sé neyðarviðbragð. Þeirra starf sé að hjálpa fólki að meta hvort um neyð sé að ræða eða ekki.Hefur orðið aukning í símtölum varðandi heimilisofbeldismál á sama tíma og umræða er að verða meiri í samfélaginu?„Ekki þannig að ég hafi einhverja afgerandi tölfræði um það en ég vona að það sé hærra hlutfall þeirra sem eru að upplifa einhvers konar ofbeldi sem hafa samband. Maður heyrir allt of oft í fréttum af því að það séu ekki nema lítill hluti ofbeldismála sem að eru tilkynnt eða kærð. Ég vona að það sé að aukast hlutfallið en það er nú ekki þannig fjöldi að við sjáum hreyfingu á okkar tölfræði,“ segir Tómas.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira