Alltaf að hringja þó það sé í vafa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2018 22:04 Dæmi eru um að fólk veigri sér við að hringja eftir aðstoð í aðstæðum heimilisofbeldis. Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínuna segir að fólk eigi alltaf að hringja þó það sé í vafa. Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis. Í fimm myndböndum er sagt frá sögu einstaklinga sem hafa stigið út úr ofbeldinu. Áhersla er lögð á að hringja alltaf í neyðarlínuna ef áhyggjur kvikna.Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að það sé starf þeirra að meta hvort um sé að ræða neyðartilfelli eður ei. Ef fólk er í vafa er alltaf betra að hringja.vísir/stöð 2„Neyðarlínan sér náttúrulega um neyðarsímsvörun fyrir alla viðbragðsaðila. Telji fólk sig vera í einhverri neyð þá á það endilega að hringja þó það sé ekki alveg öruggt. Við þá bara sameiginlega komust að þeirri niðurstöðu hvort að um neyð sé að ræða og sendum þá viðeigandi viðbragð eða vísum fólki áfram,“ segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Hann bendir á að neyðarlínan sé neyðarviðbragð. Þeirra starf sé að hjálpa fólki að meta hvort um neyð sé að ræða eða ekki.Hefur orðið aukning í símtölum varðandi heimilisofbeldismál á sama tíma og umræða er að verða meiri í samfélaginu?„Ekki þannig að ég hafi einhverja afgerandi tölfræði um það en ég vona að það sé hærra hlutfall þeirra sem eru að upplifa einhvers konar ofbeldi sem hafa samband. Maður heyrir allt of oft í fréttum af því að það séu ekki nema lítill hluti ofbeldismála sem að eru tilkynnt eða kærð. Ég vona að það sé að aukast hlutfallið en það er nú ekki þannig fjöldi að við sjáum hreyfingu á okkar tölfræði,“ segir Tómas. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira
Dæmi eru um að fólk veigri sér við að hringja eftir aðstoð í aðstæðum heimilisofbeldis. Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínuna segir að fólk eigi alltaf að hringja þó það sé í vafa. Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis. Í fimm myndböndum er sagt frá sögu einstaklinga sem hafa stigið út úr ofbeldinu. Áhersla er lögð á að hringja alltaf í neyðarlínuna ef áhyggjur kvikna.Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að það sé starf þeirra að meta hvort um sé að ræða neyðartilfelli eður ei. Ef fólk er í vafa er alltaf betra að hringja.vísir/stöð 2„Neyðarlínan sér náttúrulega um neyðarsímsvörun fyrir alla viðbragðsaðila. Telji fólk sig vera í einhverri neyð þá á það endilega að hringja þó það sé ekki alveg öruggt. Við þá bara sameiginlega komust að þeirri niðurstöðu hvort að um neyð sé að ræða og sendum þá viðeigandi viðbragð eða vísum fólki áfram,“ segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Hann bendir á að neyðarlínan sé neyðarviðbragð. Þeirra starf sé að hjálpa fólki að meta hvort um neyð sé að ræða eða ekki.Hefur orðið aukning í símtölum varðandi heimilisofbeldismál á sama tíma og umræða er að verða meiri í samfélaginu?„Ekki þannig að ég hafi einhverja afgerandi tölfræði um það en ég vona að það sé hærra hlutfall þeirra sem eru að upplifa einhvers konar ofbeldi sem hafa samband. Maður heyrir allt of oft í fréttum af því að það séu ekki nema lítill hluti ofbeldismála sem að eru tilkynnt eða kærð. Ég vona að það sé að aukast hlutfallið en það er nú ekki þannig fjöldi að við sjáum hreyfingu á okkar tölfræði,“ segir Tómas.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira