Alltaf að hringja þó það sé í vafa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2018 22:04 Dæmi eru um að fólk veigri sér við að hringja eftir aðstoð í aðstæðum heimilisofbeldis. Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínuna segir að fólk eigi alltaf að hringja þó það sé í vafa. Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis. Í fimm myndböndum er sagt frá sögu einstaklinga sem hafa stigið út úr ofbeldinu. Áhersla er lögð á að hringja alltaf í neyðarlínuna ef áhyggjur kvikna.Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að það sé starf þeirra að meta hvort um sé að ræða neyðartilfelli eður ei. Ef fólk er í vafa er alltaf betra að hringja.vísir/stöð 2„Neyðarlínan sér náttúrulega um neyðarsímsvörun fyrir alla viðbragðsaðila. Telji fólk sig vera í einhverri neyð þá á það endilega að hringja þó það sé ekki alveg öruggt. Við þá bara sameiginlega komust að þeirri niðurstöðu hvort að um neyð sé að ræða og sendum þá viðeigandi viðbragð eða vísum fólki áfram,“ segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Hann bendir á að neyðarlínan sé neyðarviðbragð. Þeirra starf sé að hjálpa fólki að meta hvort um neyð sé að ræða eða ekki.Hefur orðið aukning í símtölum varðandi heimilisofbeldismál á sama tíma og umræða er að verða meiri í samfélaginu?„Ekki þannig að ég hafi einhverja afgerandi tölfræði um það en ég vona að það sé hærra hlutfall þeirra sem eru að upplifa einhvers konar ofbeldi sem hafa samband. Maður heyrir allt of oft í fréttum af því að það séu ekki nema lítill hluti ofbeldismála sem að eru tilkynnt eða kærð. Ég vona að það sé að aukast hlutfallið en það er nú ekki þannig fjöldi að við sjáum hreyfingu á okkar tölfræði,“ segir Tómas. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sjá meira
Dæmi eru um að fólk veigri sér við að hringja eftir aðstoð í aðstæðum heimilisofbeldis. Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínuna segir að fólk eigi alltaf að hringja þó það sé í vafa. Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis. Í fimm myndböndum er sagt frá sögu einstaklinga sem hafa stigið út úr ofbeldinu. Áhersla er lögð á að hringja alltaf í neyðarlínuna ef áhyggjur kvikna.Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að það sé starf þeirra að meta hvort um sé að ræða neyðartilfelli eður ei. Ef fólk er í vafa er alltaf betra að hringja.vísir/stöð 2„Neyðarlínan sér náttúrulega um neyðarsímsvörun fyrir alla viðbragðsaðila. Telji fólk sig vera í einhverri neyð þá á það endilega að hringja þó það sé ekki alveg öruggt. Við þá bara sameiginlega komust að þeirri niðurstöðu hvort að um neyð sé að ræða og sendum þá viðeigandi viðbragð eða vísum fólki áfram,“ segir Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Hann bendir á að neyðarlínan sé neyðarviðbragð. Þeirra starf sé að hjálpa fólki að meta hvort um neyð sé að ræða eða ekki.Hefur orðið aukning í símtölum varðandi heimilisofbeldismál á sama tíma og umræða er að verða meiri í samfélaginu?„Ekki þannig að ég hafi einhverja afgerandi tölfræði um það en ég vona að það sé hærra hlutfall þeirra sem eru að upplifa einhvers konar ofbeldi sem hafa samband. Maður heyrir allt of oft í fréttum af því að það séu ekki nema lítill hluti ofbeldismála sem að eru tilkynnt eða kærð. Ég vona að það sé að aukast hlutfallið en það er nú ekki þannig fjöldi að við sjáum hreyfingu á okkar tölfræði,“ segir Tómas.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sjá meira