Til hvers á að afnema ÁTVR? Hverjum þjónar það? Jón Páll Haraldsson skrifar 21. febrúar 2017 10:30 Ég hef búið í tveimur löndum þar sem áfengissala og auglýsingar á áfengi eru nokkuð frjálsar og hægt er að kaupa áfengi nánast allstaðar þar seim einhverjar neysluvörur eru seldar. Ég hef ekki séð að áfengisvandamál sé eitthvað meira í þessum löndum en annarsstaðar, þannig að ég óttast ekki að Íslendingar „hrynji í það“ eins og átti að gerast þegar bjórinn var leyfður. Ég óttast reyndar að unglingar muni freistast meira til að reyna að ná sér í áfengi í gegnum félaga eða undir úlpu og líklega verður einhver aukning í byrjun, þar sem „hvatakaup“ muni aukast á meðan fólk vennst því að áfengi verði meira aðgengilegt. Í dag er krafa um að starfsfólk í vínbúðum sé orðið 20 ára. Hvað ætla þeir að gera í matvörubúðunum? Ætla þeir að hætta að ráða 16, 17 ára krakka? Eða stendur til að aðskilja áfengið algjörlega, þannig að það verði sér svæði fyrir áfengislager og áfengissölu? Sumir halda að úrval muni aukast. Það er 100% örugglega ekki rétt. Úrval mun minka um 70 til 80% í flestum búðum. Það munu vissulega opna sér vínbúðir með meira og vandaðra úrval, en það mun enginn einkaaðili hafa efni né vilja til að bjóða upp á jafn mikið magn og fæst í stærstu vínbúðunum. Aðrir segja að það sé eðlilegt að geta keypt bjór eða vín um leið og keypt er í matinn. Það verða örugglega gerða kröfur um aðskilin svæði þar sem það verða tveir þrír kassar fyrir áfengi og þar verða líklega enn meiri raðir en í vínbúðum þar sem kassarnir eru mun fleiri. Ég held einnig að hér sé líka smá blekking því í mjög mörgum tilfellum í dag, er vínbúð undir sama þaki og matvörubúðin, bara næstu eða þar næstu dyr. Sumir heildsalar láta sig dreyma um að geta selt enn meira áfengi með sterkum tengslum við matvörubúðirnar. Ég held að það verði ekki almennt svo og síst á stóru (magn) merkjunum, því stóru keðjurnar munu gera kröfu til framleiðenda um að fá að kaupa beint, án milliliða og þá verður einungis eftir kaupmaðurinn á horninu sem mun selja lítið magn úr lokuðu rými og ef það á að fara að dreyfa smátt og víða, verða heildsalar og framleiðendur að hækka álagningu sína. Hvað verður um verðmæti ÁTVR? Það nánast gufar upp. Það eina sem verður eftir af verðmæti ÁTVR verða fasteignir sem ÁTVR á nú þegar. Það verður ekki neitt til, til að selja, enginn "good will" ekkert, því ef lögunum verður breitt, þá mun ÁTVR einfaldlega hætta starfsemi og aðrir taka við. Stóru keðjurnar muna skoða sölutölur ÁTVR og byggja sitt framboð á þeim lista. Þeir munu ekki þurfa að fjárfesta í markaðskönnunum eða markaðssetningu. Þeir einfaldlega taka við sölusögu ÁTVR. Fyrir rúmum 20 árum tóku forstjórar áfengiseinkasölufyrtækja Finnlands, Svíðjóðar, Noregs og Íslands ákvörðun til að fylgja nýjum tímum í kjölfar afnáms einkaleyfs á innflutningi og sölu áfengis til veitingahúsa og annara leyfishafa (vínbúðir, sendiráð og fríhafnir) að í smásölunni yrði þjónustan að breytast til að uppfylla meiri kröfu um þekkingu og þjónustu. Verslunum var breytt til að gera þær meira aðlaðandi, sjálfafgreiðsla var sett upp í nánast allar búðir og starfsfólk er í dag í stöðugri þjálfun, bæði í jákvæðri framkomu og vöruþekkingu. Sennilega munu stóru matvöruverslanir reyna að tryggja til að byrja með að einhver þekking verði til staðar, en með komandi tímum og aukinni framlegðarkröfu mun þekkingin hverfa. Man t.d. einhver eftir því að hafa fengið ráðgjöf síðast þegar keypt var áfengi í matvörubúð erlendis? Nei, ef þú vilt fá ráðgjöf, þá þarft þú að fara í SÉRVERSLUN; Já, eins og í dag. Hvað verður um hagnaðinn af smásölunni? Í stað þess að 100% af hagnaði ÁTVR renni til þjóðarinnar, þá mun aðeins 20% renna til þjóðarinnar þ.e. 20% ef hagnaður er af smásölunni. ÁTVR er klárlega ekki gallalaust, en þau reyna að hafa innkaupakerfið gegnsætt og réttlátt og auðvitað mun þjóðin lifa það af, að einkasalan yrði afnumin, en ég skil bara ekki alveg til hvers. Það er annsi erfitt að sjá ÞJÓÐARHAGINN við að afnema ÁTVR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Málþófið er séríslenskt Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Uppbygging hjúkrunarheimila Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Sjá meira
Ég hef búið í tveimur löndum þar sem áfengissala og auglýsingar á áfengi eru nokkuð frjálsar og hægt er að kaupa áfengi nánast allstaðar þar seim einhverjar neysluvörur eru seldar. Ég hef ekki séð að áfengisvandamál sé eitthvað meira í þessum löndum en annarsstaðar, þannig að ég óttast ekki að Íslendingar „hrynji í það“ eins og átti að gerast þegar bjórinn var leyfður. Ég óttast reyndar að unglingar muni freistast meira til að reyna að ná sér í áfengi í gegnum félaga eða undir úlpu og líklega verður einhver aukning í byrjun, þar sem „hvatakaup“ muni aukast á meðan fólk vennst því að áfengi verði meira aðgengilegt. Í dag er krafa um að starfsfólk í vínbúðum sé orðið 20 ára. Hvað ætla þeir að gera í matvörubúðunum? Ætla þeir að hætta að ráða 16, 17 ára krakka? Eða stendur til að aðskilja áfengið algjörlega, þannig að það verði sér svæði fyrir áfengislager og áfengissölu? Sumir halda að úrval muni aukast. Það er 100% örugglega ekki rétt. Úrval mun minka um 70 til 80% í flestum búðum. Það munu vissulega opna sér vínbúðir með meira og vandaðra úrval, en það mun enginn einkaaðili hafa efni né vilja til að bjóða upp á jafn mikið magn og fæst í stærstu vínbúðunum. Aðrir segja að það sé eðlilegt að geta keypt bjór eða vín um leið og keypt er í matinn. Það verða örugglega gerða kröfur um aðskilin svæði þar sem það verða tveir þrír kassar fyrir áfengi og þar verða líklega enn meiri raðir en í vínbúðum þar sem kassarnir eru mun fleiri. Ég held einnig að hér sé líka smá blekking því í mjög mörgum tilfellum í dag, er vínbúð undir sama þaki og matvörubúðin, bara næstu eða þar næstu dyr. Sumir heildsalar láta sig dreyma um að geta selt enn meira áfengi með sterkum tengslum við matvörubúðirnar. Ég held að það verði ekki almennt svo og síst á stóru (magn) merkjunum, því stóru keðjurnar munu gera kröfu til framleiðenda um að fá að kaupa beint, án milliliða og þá verður einungis eftir kaupmaðurinn á horninu sem mun selja lítið magn úr lokuðu rými og ef það á að fara að dreyfa smátt og víða, verða heildsalar og framleiðendur að hækka álagningu sína. Hvað verður um verðmæti ÁTVR? Það nánast gufar upp. Það eina sem verður eftir af verðmæti ÁTVR verða fasteignir sem ÁTVR á nú þegar. Það verður ekki neitt til, til að selja, enginn "good will" ekkert, því ef lögunum verður breitt, þá mun ÁTVR einfaldlega hætta starfsemi og aðrir taka við. Stóru keðjurnar muna skoða sölutölur ÁTVR og byggja sitt framboð á þeim lista. Þeir munu ekki þurfa að fjárfesta í markaðskönnunum eða markaðssetningu. Þeir einfaldlega taka við sölusögu ÁTVR. Fyrir rúmum 20 árum tóku forstjórar áfengiseinkasölufyrtækja Finnlands, Svíðjóðar, Noregs og Íslands ákvörðun til að fylgja nýjum tímum í kjölfar afnáms einkaleyfs á innflutningi og sölu áfengis til veitingahúsa og annara leyfishafa (vínbúðir, sendiráð og fríhafnir) að í smásölunni yrði þjónustan að breytast til að uppfylla meiri kröfu um þekkingu og þjónustu. Verslunum var breytt til að gera þær meira aðlaðandi, sjálfafgreiðsla var sett upp í nánast allar búðir og starfsfólk er í dag í stöðugri þjálfun, bæði í jákvæðri framkomu og vöruþekkingu. Sennilega munu stóru matvöruverslanir reyna að tryggja til að byrja með að einhver þekking verði til staðar, en með komandi tímum og aukinni framlegðarkröfu mun þekkingin hverfa. Man t.d. einhver eftir því að hafa fengið ráðgjöf síðast þegar keypt var áfengi í matvörubúð erlendis? Nei, ef þú vilt fá ráðgjöf, þá þarft þú að fara í SÉRVERSLUN; Já, eins og í dag. Hvað verður um hagnaðinn af smásölunni? Í stað þess að 100% af hagnaði ÁTVR renni til þjóðarinnar, þá mun aðeins 20% renna til þjóðarinnar þ.e. 20% ef hagnaður er af smásölunni. ÁTVR er klárlega ekki gallalaust, en þau reyna að hafa innkaupakerfið gegnsætt og réttlátt og auðvitað mun þjóðin lifa það af, að einkasalan yrði afnumin, en ég skil bara ekki alveg til hvers. Það er annsi erfitt að sjá ÞJÓÐARHAGINN við að afnema ÁTVR.
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun