„Fólk er rosalega fegið að vera komið aftur í vinnu" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 21. febrúar 2017 19:00 Líf er að færast í fiskvinnustöðvar landsins eftir að skipafloti útgerðanna hélt út til veiða á sunnudag. Rekstrarstjóri hjá Vísi hf. í Grindavík segir starfsfólkið fegið að vera komið aftur til vinnu. Verkfall sjómanna hafi mest áhrif á störf landverkafólks en nú er verkfalli lokið og búið að kalla landverkafólk aftur til starfa, þar sem skipin eru komin á miðin. Á morgun verða færiböndin full af fiski. Hjá Vísi í Grindavík í morgun voru starfsmenn að undirbúa komu tveggja línubáta, Kristínu GK og Sighvati GK, sem væntanleg eru til hafnar klukkan sex í fyrramálið með um hundrað og þrjátíu tonn af ferskum þorski og ýsu. „Það var rosalega ljúf tilfinning að þetta tíu vikna stopp var búið. Þetta er búið að vera erfiður tími og í rauninni allir sem eru búnir að bíða eftir að eitthvað mundi fara að gerast þannig að þetta er mikil léttir. Nú bíður starfsfólk jafnt sem vélar eftir því að byrja,“ sagði Jóhann Helgason, rekstrarstjóri hjá Vísi hf. Í Grindavík Fimm bátar sem eru í eigu Vísis fóru strax til veiða eftir að verkfalli sjómanna var aflýst á sunnudagskvöld og segir Jóhann að veiði hafi gengið vel. Um hundrað og fimmtíu manns starfa við landvinnslu hjá fyrirtækinu og þegar var hafist handa við að hringja í þá og fá þá til vinnu. „bara mikil tilhlökkun hjá öllum starfsmönnum að snúa aftur til vinnu. Allir orðnir dauðleiðir á að hanga heima og gera ekki neitt,“ sagði Jóhann. Þegar líða tók á verkfallið höfðu vinnslustöðvar víðs vegar um landið áhyggjur af því að missa frá sér starfsfólk í önnur störf en Jóhann segir að flestir þeirra starfsmanna snúi til baka og þegar fréttastofu bar að garði í morgun voru margir starfsmenn landvinnslunnar að líta við. „Við erum bara rosalega ánægðir með endurheimtur á starfsfólki og meira og minna allir okkar starfsmenn komu til baka,“ segir Jóhann. Jóhann segir að verkfallið hafi haft mikil áhrif á starfsemi Vísis. „Það er dýrt að vera með vélbúnað og vinnslu og fastan kostnað sem fer ekki neitt,“ segir Jóhann. Og það gæti orðið erfitt að komast inn á markaðinn aftur en eitt sterkasta einkenni Íslendinga er stöðugt framboð á vöru allt árið um kring „Þegar það gengur ekki upp þá missum við traust on núna fer af stað mikil vinna í að endurvinna það traust aftur,“ sagði Jóhann. Tengdar fréttir Lengsta kjaradeila á borði ríkissáttasemja frá upphafi Fiskiskipafloti útgerðanna streymir út á miðin eftir að verkfalli sjómanna var aflýst en sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning með naumum meirihluta í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 20:00 Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Líf er að færast í fiskvinnustöðvar landsins eftir að skipafloti útgerðanna hélt út til veiða á sunnudag. Rekstrarstjóri hjá Vísi hf. í Grindavík segir starfsfólkið fegið að vera komið aftur til vinnu. Verkfall sjómanna hafi mest áhrif á störf landverkafólks en nú er verkfalli lokið og búið að kalla landverkafólk aftur til starfa, þar sem skipin eru komin á miðin. Á morgun verða færiböndin full af fiski. Hjá Vísi í Grindavík í morgun voru starfsmenn að undirbúa komu tveggja línubáta, Kristínu GK og Sighvati GK, sem væntanleg eru til hafnar klukkan sex í fyrramálið með um hundrað og þrjátíu tonn af ferskum þorski og ýsu. „Það var rosalega ljúf tilfinning að þetta tíu vikna stopp var búið. Þetta er búið að vera erfiður tími og í rauninni allir sem eru búnir að bíða eftir að eitthvað mundi fara að gerast þannig að þetta er mikil léttir. Nú bíður starfsfólk jafnt sem vélar eftir því að byrja,“ sagði Jóhann Helgason, rekstrarstjóri hjá Vísi hf. Í Grindavík Fimm bátar sem eru í eigu Vísis fóru strax til veiða eftir að verkfalli sjómanna var aflýst á sunnudagskvöld og segir Jóhann að veiði hafi gengið vel. Um hundrað og fimmtíu manns starfa við landvinnslu hjá fyrirtækinu og þegar var hafist handa við að hringja í þá og fá þá til vinnu. „bara mikil tilhlökkun hjá öllum starfsmönnum að snúa aftur til vinnu. Allir orðnir dauðleiðir á að hanga heima og gera ekki neitt,“ sagði Jóhann. Þegar líða tók á verkfallið höfðu vinnslustöðvar víðs vegar um landið áhyggjur af því að missa frá sér starfsfólk í önnur störf en Jóhann segir að flestir þeirra starfsmanna snúi til baka og þegar fréttastofu bar að garði í morgun voru margir starfsmenn landvinnslunnar að líta við. „Við erum bara rosalega ánægðir með endurheimtur á starfsfólki og meira og minna allir okkar starfsmenn komu til baka,“ segir Jóhann. Jóhann segir að verkfallið hafi haft mikil áhrif á starfsemi Vísis. „Það er dýrt að vera með vélbúnað og vinnslu og fastan kostnað sem fer ekki neitt,“ segir Jóhann. Og það gæti orðið erfitt að komast inn á markaðinn aftur en eitt sterkasta einkenni Íslendinga er stöðugt framboð á vöru allt árið um kring „Þegar það gengur ekki upp þá missum við traust on núna fer af stað mikil vinna í að endurvinna það traust aftur,“ sagði Jóhann.
Tengdar fréttir Lengsta kjaradeila á borði ríkissáttasemja frá upphafi Fiskiskipafloti útgerðanna streymir út á miðin eftir að verkfalli sjómanna var aflýst en sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning með naumum meirihluta í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 20:00 Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Lengsta kjaradeila á borði ríkissáttasemja frá upphafi Fiskiskipafloti útgerðanna streymir út á miðin eftir að verkfalli sjómanna var aflýst en sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning með naumum meirihluta í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 20:00
Sjómenn samþykktu með naumindum Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt. 20. febrúar 2017 05:00