Stóra spurningin hvernig hægt er að fá fólk til að borða skordýr Benedikt Bóas skrifar 10. mars 2017 07:00 Dásamlegar kökur þar sem skordýrin setja svo sannarlega lit sinn á heildarútlitið. NordicPhotos/Getty „Það er ekkert mál að matreiða skordýr og við vitum hvernig á að framleiða þau. Spurningin er hvernig við getum fengið fólk til að borða skordýr og hafa áhuga á þeim sem vöruflokki. Það er erfitt þegar lög og reglur banna þá iðju,“ segir Búi Bjarmar Aðalsteinsson en hann tekur þátt í umræðum í Norræna húsinu í kvöld um vestrænar hugmyndir um skordýraát. Kvikmyndin Bugs, eftir danska leikstjórann Andreas Johnsen, verður sýnd á undan umræðunum og munu þeir Búi ræða um möguleikana sem felast í skordýraræktun og -áti. „Undirliggjandi er að matarframleiðsla eins og hún er í dag gengur ekki alveg upp, ekki mikið lengur og það verður eitthvað að gerast. Í framtíðinni er matvælaframleiðsla úr skordýrum eitt af því sem vert er að skoða. Þetta verður á léttu nótunum þó þetta séu grafalvarlegar spurningar,“ segir Búi. Að borða skordýr er ekkert nýtt en flestum í vesturheimi finnst það ógeðslegt og frekar ógeðfellt. „Fyrir mér lítur þetta þannig út, eftir því sem ég er búinn að skoða og rannsaka, að þetta snýst um matarmenningu. Við erum þjóð sem borðar súrsaða hrútspunga og kindahöfuð sem sviðin eru með logsuðutæki, við borðum hákarl og ýsu. Bragðið er ekkert til að hrópa húrra fyrir en það er menning í kringum fæðuna og því tilheyrir þetta okkar matarmenningu. Hvers vegna er ekki hægt að gera það sama með skordýr? Búi segir að Ísland geti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Það er ekkert mál að matreiða skordýr og við vitum hvernig á að framleiða þau. Spurningin er hvernig við getum fengið fólk til að borða skordýr og hafa áhuga á þeim sem vöruflokki. Það er erfitt þegar lög og reglur banna þá iðju,“ segir Búi Bjarmar Aðalsteinsson en hann tekur þátt í umræðum í Norræna húsinu í kvöld um vestrænar hugmyndir um skordýraát. Kvikmyndin Bugs, eftir danska leikstjórann Andreas Johnsen, verður sýnd á undan umræðunum og munu þeir Búi ræða um möguleikana sem felast í skordýraræktun og -áti. „Undirliggjandi er að matarframleiðsla eins og hún er í dag gengur ekki alveg upp, ekki mikið lengur og það verður eitthvað að gerast. Í framtíðinni er matvælaframleiðsla úr skordýrum eitt af því sem vert er að skoða. Þetta verður á léttu nótunum þó þetta séu grafalvarlegar spurningar,“ segir Búi. Að borða skordýr er ekkert nýtt en flestum í vesturheimi finnst það ógeðslegt og frekar ógeðfellt. „Fyrir mér lítur þetta þannig út, eftir því sem ég er búinn að skoða og rannsaka, að þetta snýst um matarmenningu. Við erum þjóð sem borðar súrsaða hrútspunga og kindahöfuð sem sviðin eru með logsuðutæki, við borðum hákarl og ýsu. Bragðið er ekkert til að hrópa húrra fyrir en það er menning í kringum fæðuna og því tilheyrir þetta okkar matarmenningu. Hvers vegna er ekki hægt að gera það sama með skordýr? Búi segir að Ísland geti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira