Juholt afhendir trúnaðarbréf: Kom til landsins með Norrænu Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2017 15:55 Håkan Juholt og Guðni Th. Jóhannesson. Forsetaembættið Håkan Juholt, fyrrverandi formaður sænskra Jafnaðarmannaflokksins, afhenti Guðna Th. Jóhannessyni trúnaðarbréf sitt í gær en hann hefur tekið til starfa sem sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Í frétt á vef forsetaembættisins segir að á fundinum hafi verið rætt um farsæl samskipti ríkjanna til margra ára og möguleika á auknum viðskiptum. Sömuleiðis var rætt um samvinnu á sviði menningar, mennta og listar. Þá var efnt til móttöku, sendiherranum til heiðurs. Juholt kom til landsins á þriðjudaginn í síðustu viku en hann kom til landsins með Norrænu. Í viðtali við Östra Småland Nyheterna frá í síðustu viku segir hann það hafa verið magnaða stund að stíga niður fæti á Seyðisfirði og að hann finni fyrir mikilli auðmýkt nú þegar hann stígur sín fyrstu skref í stöðu sendiherra.Vill skilja Íslendinga Aðspurður um ástæður þess að hann og Åsa, eiginkona hans, hafi ákveðið að sigla til Íslands í stað þess að fljúga segir hann að þau hafi viljað öðlast meiri skilning á þeim aðstæðum sem Íslendingar búi við. „Þess vegna kusum við að taka bátinn. Ég vil skilja fjarlægðirna – og hafið, sem er sá raunveruleiki sem Íslendingar búa við. Þeir hafa lifað á fiski og allir þekkja einhvern sem hafa farist í sjóslysum.“ Juholt segist ekki hafa lært mikla íslensku enn sem komið er, einungis nokkur orðatiltæki. Hann segir markmið sitt í stöðu sendiherra vera að fá fleiri íslensk ungmenni til halda til náms í Svíþjóð og lokka fleiri íslenska ferðamenn til Svíþjóðar. Þá vonast hann til að vekja áhuga Íslendinga á sænskum timburhúsum.Langur þingferill Juholt tekur við stöðu sendiherra af Bosse Hedberg sem lét nýverið af störfum eftir um fjögurra ára starf. Juholt gegndi formennsku í sænska Jafnaðarmannaflokknum í tæpa tíu mánuði, frá mars 2011 til janúar 2012. Hann lét af þingmennsku síðasta haust eftir að hafa átt þar sæti í 22 ár. Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira
Håkan Juholt, fyrrverandi formaður sænskra Jafnaðarmannaflokksins, afhenti Guðna Th. Jóhannessyni trúnaðarbréf sitt í gær en hann hefur tekið til starfa sem sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Í frétt á vef forsetaembættisins segir að á fundinum hafi verið rætt um farsæl samskipti ríkjanna til margra ára og möguleika á auknum viðskiptum. Sömuleiðis var rætt um samvinnu á sviði menningar, mennta og listar. Þá var efnt til móttöku, sendiherranum til heiðurs. Juholt kom til landsins á þriðjudaginn í síðustu viku en hann kom til landsins með Norrænu. Í viðtali við Östra Småland Nyheterna frá í síðustu viku segir hann það hafa verið magnaða stund að stíga niður fæti á Seyðisfirði og að hann finni fyrir mikilli auðmýkt nú þegar hann stígur sín fyrstu skref í stöðu sendiherra.Vill skilja Íslendinga Aðspurður um ástæður þess að hann og Åsa, eiginkona hans, hafi ákveðið að sigla til Íslands í stað þess að fljúga segir hann að þau hafi viljað öðlast meiri skilning á þeim aðstæðum sem Íslendingar búi við. „Þess vegna kusum við að taka bátinn. Ég vil skilja fjarlægðirna – og hafið, sem er sá raunveruleiki sem Íslendingar búa við. Þeir hafa lifað á fiski og allir þekkja einhvern sem hafa farist í sjóslysum.“ Juholt segist ekki hafa lært mikla íslensku enn sem komið er, einungis nokkur orðatiltæki. Hann segir markmið sitt í stöðu sendiherra vera að fá fleiri íslensk ungmenni til halda til náms í Svíþjóð og lokka fleiri íslenska ferðamenn til Svíþjóðar. Þá vonast hann til að vekja áhuga Íslendinga á sænskum timburhúsum.Langur þingferill Juholt tekur við stöðu sendiherra af Bosse Hedberg sem lét nýverið af störfum eftir um fjögurra ára starf. Juholt gegndi formennsku í sænska Jafnaðarmannaflokknum í tæpa tíu mánuði, frá mars 2011 til janúar 2012. Hann lét af þingmennsku síðasta haust eftir að hafa átt þar sæti í 22 ár.
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira