Gestrisnin, Herjólfur og brennu-maltið er það besta við Þjóðhátíð í Eyjum Guðný Hrönn skrifar 17. febrúar 2017 10:15 Friðrik Dór, Hildur og Gauti munu halda uppi stuðinu á Þjóðhátíð í Eyjum. Vísir/Anton Brink Það eru margir sem bíða nú í ofvæni eftir að sletta út klaufunum á Þjóðhátíð í Eyjum í sumar og til að ýta undir spenninginn þá voru þrír af þeim mörgu listamönnum sem stíga á svið á hátíðinni tilkynntir í dag. Það eru þau Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór Jónsson. Lífið fékk að yfirheyra þau þrjú.Emmsjé GautiHefur þú spilað áður á Þjóðhátíð? „Ég hef spilað tvisvar á Þjóðhátíð og bæði skiptin eru mjög eftirminnileg. Það er klikkað að standa á sviðinu og spila tónlist fyrir mannfjöldann undir berum himni.“Við hverju má fólk búast við þegar þú stígur á svið? „HVAÐ SEGIÐI GOTT MAFAKKAS!“Hvað er það besta við þjóðhátíð að þínu mati? „Það er auðvitað að lauma einni malt með sér í dalinn þegar brennan er að byrja og horfa svo glottandi á góðan vin og hvísla „hey, brennu-malt, hehe“. Malt var að öllum líkindum búið til fyrir þennan brandara því það er auðvitað moldarbragð af drykknum.“Friðrik DórHefur þú spilað áður á Þjóðhátíð? „Ég hef spilað á Þjóðhátíð alls sex sinnum svo þetta verður sjöunda hátíðin sem ég kem fram á. Það er alltaf gaman að spila á Þjóðhátíð enda hefur hún verið fjölsóttasta og stærsta útihátíð landsins undanfarin ár.“Ertu Þjóðhátíðaraðdáandi? „Já, ætli það ekki. Ég hef alltaf skemmt mér mjög vel í Eyjum.“Við hverju má fólk búast við þegar þú stígur á svið? „Ég mun biðja um brjáluð fagnaðarlæti á viðeigandi stöðum auk þess að syngja mín helstu lög.“Hvað er það besta við Þjóðhátíð að þínu mati? „Gestrisni Eyjafólks, höfð- ingjar heim að sækja!“HildurHefur þú spilað áður á Þjóðhátíð? „Nei, ég hef ekki spilað áður. Ég hef ekki einusinni farið á Þjóðhátíð! Þannig að þetta verður nýtt á alla vegu fyrir mér, ég er mjög forvitin!“Ertu Þjóðhátíðaraðdáandi? „Ég hef náttúrulega ekki mætt í dalinn en ég hef eytt einum sólarhring af ævi minni í Vestmannaeyjum, í fyrra. Það var voða næs og allir sem ég hitti voru fáránlega hressir svo að ég verð bara að vona að þetta verði þannig líka á Þjóðhátíð.“Við hverju má fólk búast við þegar þú stígur á svið? „Risastóru stuði og hamingju. Ég er strax búin að ákveða að taka eitt íslenskt cover-lag sem allir elska og þá ætla ég að fá dalinn til að syngja almennilega með. Eða allavega þá sem verða enn þá með rænu.“Hvað er það besta við Þjóðhátíð að þínu mati? „Herjólfur daginn eftir. Ekki spurning.“ Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Það eru margir sem bíða nú í ofvæni eftir að sletta út klaufunum á Þjóðhátíð í Eyjum í sumar og til að ýta undir spenninginn þá voru þrír af þeim mörgu listamönnum sem stíga á svið á hátíðinni tilkynntir í dag. Það eru þau Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór Jónsson. Lífið fékk að yfirheyra þau þrjú.Emmsjé GautiHefur þú spilað áður á Þjóðhátíð? „Ég hef spilað tvisvar á Þjóðhátíð og bæði skiptin eru mjög eftirminnileg. Það er klikkað að standa á sviðinu og spila tónlist fyrir mannfjöldann undir berum himni.“Við hverju má fólk búast við þegar þú stígur á svið? „HVAÐ SEGIÐI GOTT MAFAKKAS!“Hvað er það besta við þjóðhátíð að þínu mati? „Það er auðvitað að lauma einni malt með sér í dalinn þegar brennan er að byrja og horfa svo glottandi á góðan vin og hvísla „hey, brennu-malt, hehe“. Malt var að öllum líkindum búið til fyrir þennan brandara því það er auðvitað moldarbragð af drykknum.“Friðrik DórHefur þú spilað áður á Þjóðhátíð? „Ég hef spilað á Þjóðhátíð alls sex sinnum svo þetta verður sjöunda hátíðin sem ég kem fram á. Það er alltaf gaman að spila á Þjóðhátíð enda hefur hún verið fjölsóttasta og stærsta útihátíð landsins undanfarin ár.“Ertu Þjóðhátíðaraðdáandi? „Já, ætli það ekki. Ég hef alltaf skemmt mér mjög vel í Eyjum.“Við hverju má fólk búast við þegar þú stígur á svið? „Ég mun biðja um brjáluð fagnaðarlæti á viðeigandi stöðum auk þess að syngja mín helstu lög.“Hvað er það besta við Þjóðhátíð að þínu mati? „Gestrisni Eyjafólks, höfð- ingjar heim að sækja!“HildurHefur þú spilað áður á Þjóðhátíð? „Nei, ég hef ekki spilað áður. Ég hef ekki einusinni farið á Þjóðhátíð! Þannig að þetta verður nýtt á alla vegu fyrir mér, ég er mjög forvitin!“Ertu Þjóðhátíðaraðdáandi? „Ég hef náttúrulega ekki mætt í dalinn en ég hef eytt einum sólarhring af ævi minni í Vestmannaeyjum, í fyrra. Það var voða næs og allir sem ég hitti voru fáránlega hressir svo að ég verð bara að vona að þetta verði þannig líka á Þjóðhátíð.“Við hverju má fólk búast við þegar þú stígur á svið? „Risastóru stuði og hamingju. Ég er strax búin að ákveða að taka eitt íslenskt cover-lag sem allir elska og þá ætla ég að fá dalinn til að syngja almennilega með. Eða allavega þá sem verða enn þá með rænu.“Hvað er það besta við Þjóðhátíð að þínu mati? „Herjólfur daginn eftir. Ekki spurning.“
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira