Orri Freyr tryggði Íslandi sigur á Þýskalandi og sigur í riðlinum | Sjáðu markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:45 Orri Freyr (nr. 22) skoraði sigurmark Íslands. mynd/hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1. Handbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1.
Handbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Sjá meira