Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 21:30 Stjörnusílin með foreldrum sínum. Vísir / Samsett mynd Grannt er fylgst með því þegar fræga fólkið fjölgar sér, en gaman er að bera saman gamlar myndir og nýjar og sjá hvað litlu stjörnubörnin eru sláandi lík foreldrum sínum. Óvíst er hvort krílin fái hæfileika foreldra sinna í vöggugjöf, en genamengið lýgur ekki þegar kemur að útliti. Kim og North.Vísir/ Instagram & Getty Images Kippir í Kardashian-kynið Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og rapparinn Kanye West eignuðust hnátuna North West þann 15. júní árið 2013. Litla North er sláandi lík móður sinni þegar hún var ung. Kim og Kanye eignuðust sitt annað barn, soninn Saint West í desember árið 2015 og eiga von á þriðja barninu með hjálp staðgöngumóður. Ava og Reese.Vísir / Getty Images Átján ára Ava Leikkonan Reese Witherspoon, sem er þekkt úr kvikmyndum á borð við Legally Blonde, Sweet Home Alabama og Water for Elephants, á dótturina Övu Phillippe með leikaranum Ryan Philippe, en þau Ryan skildu árið 2006. Ava er fædd 9. september árið 1999 og hefur sést mikið með móður sinni uppá síðkastið. Líkindin leyna sér ekki og eru þær mæðgur afskaplega svipaðar í útliti. John og Luna.Vísir / Instagram Falleg feðgin Það vakti talsverða athygli fyrir stuttu þegar tónlistarmaðurinn John Legend og fyrirsætan Chrissy Teigen tilkynntu á Instagram að þau ættu von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga hjónin dótturina Lunu Simone, sem kom í heiminn í apríl í fyrra, en sú stutta spilaði stórt hlutverk í Instagram-tilkynningunni frægu. Litla Luna er svo lík föður sínum þegar hann var lítill að það er ótrúlegt. David og Cruz.Vísir / Instagram Nauðalíkir Fótboltakappinn David Beckahm á mikið í sonunum sínum þremur, Brooklyn, 18 ára, Romeo, 15 ára og Cruz, 12 ára. Sá síðastnefndi er samt sem áður líkastur föður sínum, ef marka má gamla mynd sem David setti á Instagram-síðu sína. Beyoncé og Blue Ivy.Vísir / Instagram Ekki lýgur amman Krúttsprengjan Blue Ivy Carter kom í heiminn í janúar 2012, en heimurinn var búinn að bíða með mikilli eftirvæntingu eftir þessu fyrsta barni ofurparsins Beyoncé og Jay-Z. Tina Knowles, móðir Beyoncé, benti á það á Instagram-síðu sinni að Beyoncé og Blue Ivy væru mjög líkar mæðgur og birti gamla mynd af Beyoncé með. Gwyneth og Apple.Vísir / Instagram Eplið og eikin Apple Blythe Alison Martin er þrettán ára gömul dóttir leikkonunnar Gwyneth Paltrow og Coldplay-söngvarans Chris Martin, en þau skildu í fyrra. Ef bornar eru saman gamlar myndir af Gwyneth og nýlegar myndir af Apple sést hve líkar þær mæðgur eru. Kaia og Cindy.Vísir / Getty Images Einungis aldur aðskilur þær Cindy Crawford var ein af ofurfyrirsætunum sem stjórnuðu heiminum á níunda og tíunda áratug seinustu aldar. Dóttir hennar, Kaia Gerber, hefur fetað fyrirsætubraut móður sinnar en það er erfitt að sjá hvor er hvað, svo líkar eru þær. Tengdar fréttir Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Teigen og Legend sögðu heiminum fréttirnar með þessu yndislega myndbandi Svo virðist sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen sé barnshafandi og eigi von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum John Legend. 22. nóvember 2017 13:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Grannt er fylgst með því þegar fræga fólkið fjölgar sér, en gaman er að bera saman gamlar myndir og nýjar og sjá hvað litlu stjörnubörnin eru sláandi lík foreldrum sínum. Óvíst er hvort krílin fái hæfileika foreldra sinna í vöggugjöf, en genamengið lýgur ekki þegar kemur að útliti. Kim og North.Vísir/ Instagram & Getty Images Kippir í Kardashian-kynið Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og rapparinn Kanye West eignuðust hnátuna North West þann 15. júní árið 2013. Litla North er sláandi lík móður sinni þegar hún var ung. Kim og Kanye eignuðust sitt annað barn, soninn Saint West í desember árið 2015 og eiga von á þriðja barninu með hjálp staðgöngumóður. Ava og Reese.Vísir / Getty Images Átján ára Ava Leikkonan Reese Witherspoon, sem er þekkt úr kvikmyndum á borð við Legally Blonde, Sweet Home Alabama og Water for Elephants, á dótturina Övu Phillippe með leikaranum Ryan Philippe, en þau Ryan skildu árið 2006. Ava er fædd 9. september árið 1999 og hefur sést mikið með móður sinni uppá síðkastið. Líkindin leyna sér ekki og eru þær mæðgur afskaplega svipaðar í útliti. John og Luna.Vísir / Instagram Falleg feðgin Það vakti talsverða athygli fyrir stuttu þegar tónlistarmaðurinn John Legend og fyrirsætan Chrissy Teigen tilkynntu á Instagram að þau ættu von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga hjónin dótturina Lunu Simone, sem kom í heiminn í apríl í fyrra, en sú stutta spilaði stórt hlutverk í Instagram-tilkynningunni frægu. Litla Luna er svo lík föður sínum þegar hann var lítill að það er ótrúlegt. David og Cruz.Vísir / Instagram Nauðalíkir Fótboltakappinn David Beckahm á mikið í sonunum sínum þremur, Brooklyn, 18 ára, Romeo, 15 ára og Cruz, 12 ára. Sá síðastnefndi er samt sem áður líkastur föður sínum, ef marka má gamla mynd sem David setti á Instagram-síðu sína. Beyoncé og Blue Ivy.Vísir / Instagram Ekki lýgur amman Krúttsprengjan Blue Ivy Carter kom í heiminn í janúar 2012, en heimurinn var búinn að bíða með mikilli eftirvæntingu eftir þessu fyrsta barni ofurparsins Beyoncé og Jay-Z. Tina Knowles, móðir Beyoncé, benti á það á Instagram-síðu sinni að Beyoncé og Blue Ivy væru mjög líkar mæðgur og birti gamla mynd af Beyoncé með. Gwyneth og Apple.Vísir / Instagram Eplið og eikin Apple Blythe Alison Martin er þrettán ára gömul dóttir leikkonunnar Gwyneth Paltrow og Coldplay-söngvarans Chris Martin, en þau skildu í fyrra. Ef bornar eru saman gamlar myndir af Gwyneth og nýlegar myndir af Apple sést hve líkar þær mæðgur eru. Kaia og Cindy.Vísir / Getty Images Einungis aldur aðskilur þær Cindy Crawford var ein af ofurfyrirsætunum sem stjórnuðu heiminum á níunda og tíunda áratug seinustu aldar. Dóttir hennar, Kaia Gerber, hefur fetað fyrirsætubraut móður sinnar en það er erfitt að sjá hvor er hvað, svo líkar eru þær.
Tengdar fréttir Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Teigen og Legend sögðu heiminum fréttirnar með þessu yndislega myndbandi Svo virðist sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen sé barnshafandi og eigi von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum John Legend. 22. nóvember 2017 13:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Teigen og Legend sögðu heiminum fréttirnar með þessu yndislega myndbandi Svo virðist sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen sé barnshafandi og eigi von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum John Legend. 22. nóvember 2017 13:30
Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30