Gæi er ein heitasta Snapchat-stjarna Íslands: Íslendingar elta kappann til Tene Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2017 13:15 Gæi er hrikalega vinsælt á Snapchat. „Ég er 38 ára og verð 39 á árinu og þar að leiðandi fjörutíu á næsta ári,“ segir Garðar Viðarsson, betur þekktur sem Gæi, sem er ein vinsælasta Snapchat-stjarnan á landinu í dag. Gæi starfar sem atvinnubílstóri í Reykjanesbæ. Hann kallar sig Iceredneck á Snapchat og var í viðtali við drengina í Brennslunni í morgun. Þar fengu hlustendur að kynnast betur Garðari. „Ég á þrjú börn og konan mín heitir Anna Björk. Þegar ég sótti forritið fyrst þá fór ég að leikja mér með þetta á næturvöktum á bílaleigunni sem ég var þá að vinna hjá. Ég átti mjög auðvelt með þetta og bullaði og ruglaði alveg á seinna hundraðinu. Það vakti lukku og eftir það fór boltinn að rúlla.“ Núna rúmlega tveimur árum síðar horfa yfir 10.000 manns á Gæja á hverjum degi. Hann segist stundum fá skammir fyrir það hvernig hann lætur á Snappinu. „Það kemur stundum fyrir, en ég hlusta ekki á það. Ég held bara áfram að vera all in Gæi, bara fulla ferð.“ Gæi er mikill bílakall. „Það er svona mitt aðal áhugamál og síðan elska ég að ferðast. Það er sameiginlega áhugamálið hjá mér og konunni. Ég er rosa BMW kall og er búinn að vera það alveg frá því að ég fór að hafa áhuga á bílum.“ Gæi er á leiðinni til Tenerife 27. mars en hann sló í gegn á Snapchat einmitt á Tenerife í fyrra. „Ég hef alveg heyrt af því að fólk sé búið að bóka sér ferð út á sama tíma og ég.“ Snapparinn er þekktur fyrir allskonar frasa en hans frægustu eru „litla dæmi“ og „lóan er komin“. Gæi talar alltaf um að lóan sé komin þegar hann opnar bjórdós. „Ég er lítið í svona IPA bjór en ég man samt ekkert hvað þetta heitir allt saman. Ég er bara búinn að smakka alveg gríðarlegt magn af öllurum.“ Gæi er 191 sentímeter á hæð og 120 kg. „Ég er ægileg eðla,“ segir Garðar en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Ég er 38 ára og verð 39 á árinu og þar að leiðandi fjörutíu á næsta ári,“ segir Garðar Viðarsson, betur þekktur sem Gæi, sem er ein vinsælasta Snapchat-stjarnan á landinu í dag. Gæi starfar sem atvinnubílstóri í Reykjanesbæ. Hann kallar sig Iceredneck á Snapchat og var í viðtali við drengina í Brennslunni í morgun. Þar fengu hlustendur að kynnast betur Garðari. „Ég á þrjú börn og konan mín heitir Anna Björk. Þegar ég sótti forritið fyrst þá fór ég að leikja mér með þetta á næturvöktum á bílaleigunni sem ég var þá að vinna hjá. Ég átti mjög auðvelt með þetta og bullaði og ruglaði alveg á seinna hundraðinu. Það vakti lukku og eftir það fór boltinn að rúlla.“ Núna rúmlega tveimur árum síðar horfa yfir 10.000 manns á Gæja á hverjum degi. Hann segist stundum fá skammir fyrir það hvernig hann lætur á Snappinu. „Það kemur stundum fyrir, en ég hlusta ekki á það. Ég held bara áfram að vera all in Gæi, bara fulla ferð.“ Gæi er mikill bílakall. „Það er svona mitt aðal áhugamál og síðan elska ég að ferðast. Það er sameiginlega áhugamálið hjá mér og konunni. Ég er rosa BMW kall og er búinn að vera það alveg frá því að ég fór að hafa áhuga á bílum.“ Gæi er á leiðinni til Tenerife 27. mars en hann sló í gegn á Snapchat einmitt á Tenerife í fyrra. „Ég hef alveg heyrt af því að fólk sé búið að bóka sér ferð út á sama tíma og ég.“ Snapparinn er þekktur fyrir allskonar frasa en hans frægustu eru „litla dæmi“ og „lóan er komin“. Gæi talar alltaf um að lóan sé komin þegar hann opnar bjórdós. „Ég er lítið í svona IPA bjór en ég man samt ekkert hvað þetta heitir allt saman. Ég er bara búinn að smakka alveg gríðarlegt magn af öllurum.“ Gæi er 191 sentímeter á hæð og 120 kg. „Ég er ægileg eðla,“ segir Garðar en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira