„Fólk ríður sér til ánægju, það er hluti af lífinu“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2017 21:30 Emilia Clarke er ein af stjörnunum í Game of Thrones. Vísir / Getty Images Game of Thrones-stjarnan Emilia Clarke prýðir forsíðu tímaritsins Harper’s BAZAAR. Í viðtalinu segist hún meðal annars vera búin að fá sig fullsadda á því að fólk einblíni á nektina í Game of Thrones. „Ég er að verða svolítið pirruð á því þegar fólk segir hluti eins: Ó, já, allar klámsíðurnar fóru niður þegar Game of Thrones byrjaði aftur. Og ég hugsa: The Handmaid’s Tale? Ég dýrka þann þátt og ég grét þegar serían var búin því ég var svo sár yfir því að geta ekki séð meira. Sá þáttur snýst um kynlíf og nekt. Það eru svo margir þættir sem snúast um þá sönnu staðreynd að fólk fjölgar sér,” segir Emilia í viðtalinu og heldur áfram. „Fólk ríður sér til ánægju - það er hluti af lífinu.” Emilia klæðist glæsilegum kjólum í Harper's BAZAAR. Ástríða fyrir list Nú nálgast endalok Game of Thrones, en síðasta serían verður sýnd annað hvort á næsta ári eða ári 2019. Emilia fer hins vegar úr Khaleesi-hamnum næsta vor þegar kvikmyndin Solo, sem er afleiða af Star Wars-myndunum, verður frumsýnd. Hún segir það hafa sína kosti að vera stórstjarna, sérstaklega þegar kemur að ástríðu hennar fyrir fínni list. „Þegar ég byrjaði að þéna peninga keypti ég endurprentanir. Ég á eina eftir Matisse sem er ein af 1002 og er nánast á viðráðanlegu verði. Ég er hrifin af kvenkyns listamönnum og verkum sem eru innblásin af konum. Nú er ég að reyna að kaupa upprunaleg verk en ég hef ekki efni á verkum eftir fræga listamenn,” segir Emilia. Þá segist hún einnig lengi vel hafa verið vonsvikin að heyra að hún liti ekki út á réttan hátt fyrir skemmtanaiðnaðinn. „Ég varð reið. Tja, ekki reið. Reið er rangt orð. En það ýtti mér í átt að annarri týpu, neyddi mig til að vera leikkona. Í staðinn fyrir að leika bara Júlíu og gera létt efni, var ég vitra og fyndna amman eða vændiskona sem hafði séð betri daga,” segir Emilia en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Æðisleg Emilia.Forsíða Harper's BAZAAR. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Game of Thrones-stjarnan Emilia Clarke prýðir forsíðu tímaritsins Harper’s BAZAAR. Í viðtalinu segist hún meðal annars vera búin að fá sig fullsadda á því að fólk einblíni á nektina í Game of Thrones. „Ég er að verða svolítið pirruð á því þegar fólk segir hluti eins: Ó, já, allar klámsíðurnar fóru niður þegar Game of Thrones byrjaði aftur. Og ég hugsa: The Handmaid’s Tale? Ég dýrka þann þátt og ég grét þegar serían var búin því ég var svo sár yfir því að geta ekki séð meira. Sá þáttur snýst um kynlíf og nekt. Það eru svo margir þættir sem snúast um þá sönnu staðreynd að fólk fjölgar sér,” segir Emilia í viðtalinu og heldur áfram. „Fólk ríður sér til ánægju - það er hluti af lífinu.” Emilia klæðist glæsilegum kjólum í Harper's BAZAAR. Ástríða fyrir list Nú nálgast endalok Game of Thrones, en síðasta serían verður sýnd annað hvort á næsta ári eða ári 2019. Emilia fer hins vegar úr Khaleesi-hamnum næsta vor þegar kvikmyndin Solo, sem er afleiða af Star Wars-myndunum, verður frumsýnd. Hún segir það hafa sína kosti að vera stórstjarna, sérstaklega þegar kemur að ástríðu hennar fyrir fínni list. „Þegar ég byrjaði að þéna peninga keypti ég endurprentanir. Ég á eina eftir Matisse sem er ein af 1002 og er nánast á viðráðanlegu verði. Ég er hrifin af kvenkyns listamönnum og verkum sem eru innblásin af konum. Nú er ég að reyna að kaupa upprunaleg verk en ég hef ekki efni á verkum eftir fræga listamenn,” segir Emilia. Þá segist hún einnig lengi vel hafa verið vonsvikin að heyra að hún liti ekki út á réttan hátt fyrir skemmtanaiðnaðinn. „Ég varð reið. Tja, ekki reið. Reið er rangt orð. En það ýtti mér í átt að annarri týpu, neyddi mig til að vera leikkona. Í staðinn fyrir að leika bara Júlíu og gera létt efni, var ég vitra og fyndna amman eða vændiskona sem hafði séð betri daga,” segir Emilia en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Æðisleg Emilia.Forsíða Harper's BAZAAR.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira