Baráttudegi verkalýðsins fagnað víða um land Anton Egilsson skrifar 1. maí 2017 10:01 Lúðrasveitin blæs í blásturshljóðfæri. Vísir Baráttudegi verkalýðsins er fagnað með margvíslegum hætti víða um land. Í frétt á vef Alþýðusambands Íslands segir að tilkynningar hafi borist um 1. maí hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélögum á landinu. Í Reykjavík verður safnast saman við Hlemm um klukkan 13 og leggur kröfuganga af stað þaðan klukkan 13:30. Lúðrasveitir leika í göngunni. Gangan endar á Ingólfstorgi þar sem útifundur verður settur klukkan 14:10. Þar verður mikil dagskrá og fluttar verð ræður og tónlistaratriði. Öll dagskráin verður táknmálstúlkuð og Hulda M. Halldórsdóttir mun syngja á táknmáli í tónlistaratriðum. Þá mun óformlegur hópur, Endurreisn Verkalýðs-hreyfingarinnar, standa fyrir útifundi á Austurvelli klukkan 14:15 undir yfirskriftinni: „Við viljum samfélagið okkar aftur! Við viljum hreyfinguna okkar aftur!”. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, verða á meðal ræðumanna en fundarstjóri verður tónlistarmaðurinn KK. Eftir að útifundinum á Ingólfstorgi líkurverða stóru stéttarfélögin í Reykjavík öll með vegleg kaffisamsæti víðsvegar um borgina. Byggiðn og FIT bjóða félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra til kaffisamsætis í Grand hóteli við Sigtún að loknum útifundi á Ingólfstorgi. Efling – stéttarfélag býður félagsmönnum sínum upp á kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda að hátíðarhöldunum loknum kl. 15.00. Baráttukaffi Rafiðnaðarsambands Íslands, MATVÍS og Grafíu verður á Stórhöfða 27, 1 hæð gengið inn Grafarvogsmegin og hefst kl. 15.00. VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna býður félagsmönnum sínum upp á kaffiveitingar að útifundum loknum í Gullhömrum milli kl. 15:00 og 17:00.Nánari upplýsingar um hátíðarhöld um land allt má finna á vef Alþýðusambands Íslands. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Baráttudegi verkalýðsins er fagnað með margvíslegum hætti víða um land. Í frétt á vef Alþýðusambands Íslands segir að tilkynningar hafi borist um 1. maí hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélögum á landinu. Í Reykjavík verður safnast saman við Hlemm um klukkan 13 og leggur kröfuganga af stað þaðan klukkan 13:30. Lúðrasveitir leika í göngunni. Gangan endar á Ingólfstorgi þar sem útifundur verður settur klukkan 14:10. Þar verður mikil dagskrá og fluttar verð ræður og tónlistaratriði. Öll dagskráin verður táknmálstúlkuð og Hulda M. Halldórsdóttir mun syngja á táknmáli í tónlistaratriðum. Þá mun óformlegur hópur, Endurreisn Verkalýðs-hreyfingarinnar, standa fyrir útifundi á Austurvelli klukkan 14:15 undir yfirskriftinni: „Við viljum samfélagið okkar aftur! Við viljum hreyfinguna okkar aftur!”. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, verða á meðal ræðumanna en fundarstjóri verður tónlistarmaðurinn KK. Eftir að útifundinum á Ingólfstorgi líkurverða stóru stéttarfélögin í Reykjavík öll með vegleg kaffisamsæti víðsvegar um borgina. Byggiðn og FIT bjóða félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra til kaffisamsætis í Grand hóteli við Sigtún að loknum útifundi á Ingólfstorgi. Efling – stéttarfélag býður félagsmönnum sínum upp á kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda að hátíðarhöldunum loknum kl. 15.00. Baráttukaffi Rafiðnaðarsambands Íslands, MATVÍS og Grafíu verður á Stórhöfða 27, 1 hæð gengið inn Grafarvogsmegin og hefst kl. 15.00. VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna býður félagsmönnum sínum upp á kaffiveitingar að útifundum loknum í Gullhömrum milli kl. 15:00 og 17:00.Nánari upplýsingar um hátíðarhöld um land allt má finna á vef Alþýðusambands Íslands.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira