Ferðast um heiminn á bossanum: Handteknir í Taílandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 21:30 Þetta er myndin sem gerði allt vitlaust. Vísir / Skjáskot af Instagram Bandaríska parið Joseph og Travis Dasilva hafa vakið mikla athygli á ferðalagi sínu um heiminn, helst vegna þess að þeir hafa berað afturenda sína á hverjum einasta áfangastað. Joseph og Travis kalla uppátækið Traveling Butts og halda úti Instagram-síðu þar sem þeir leyfa heiminum að fylgjast með ævintýrum bossanna. Bankok #travelingbutts A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 28, 2017 at 11:48pm PST Þeir komust hins vegar í hann krappan í Bangkok í Taílandi á dögunum þegar þeir heimsóttu hofið Wat Arun, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Parið hélt uppteknum hætti, beraði afturenda sína og tók myndir sem var deilt á samfélagsmiðlum. Það brýtur hins vegar í bága við reglur um klæðnað í hofum í Taílandi en krafist er að gestir hofa klæðist sómasamlegum klæðnaði. Á sumum stöðum mega gestir ekki einu sinni sýna fótleggi né handleggi. #travelingbutts White House A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 12:37am PSTJoseph og Travis voru handteknir á flugvellinum í Bangkok í vikunni, eftir að yfirvöld þar í landi höfðu komist yfir mynd af þeim í Wat Arun. Parið var kært fyrir ósæmilega hegðun og á yfir höfði sekt uppá tæplega sextán þúsund krónur. Þá fara taílensk yfirvöld fram á að afturkalla vegabréfsáritun þeirra Joseph og Travis í landinu og krefst þess að þeir verði settir á svartan lista svo þeir fái ekki að heimsækja landið á ný. #travelingbutts Seven Magic Mountains, colorful stones A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:13am PST #travelingbutts at sunset ☀️ A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:10am PST Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Bandaríska parið Joseph og Travis Dasilva hafa vakið mikla athygli á ferðalagi sínu um heiminn, helst vegna þess að þeir hafa berað afturenda sína á hverjum einasta áfangastað. Joseph og Travis kalla uppátækið Traveling Butts og halda úti Instagram-síðu þar sem þeir leyfa heiminum að fylgjast með ævintýrum bossanna. Bankok #travelingbutts A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 28, 2017 at 11:48pm PST Þeir komust hins vegar í hann krappan í Bangkok í Taílandi á dögunum þegar þeir heimsóttu hofið Wat Arun, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Parið hélt uppteknum hætti, beraði afturenda sína og tók myndir sem var deilt á samfélagsmiðlum. Það brýtur hins vegar í bága við reglur um klæðnað í hofum í Taílandi en krafist er að gestir hofa klæðist sómasamlegum klæðnaði. Á sumum stöðum mega gestir ekki einu sinni sýna fótleggi né handleggi. #travelingbutts White House A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 12:37am PSTJoseph og Travis voru handteknir á flugvellinum í Bangkok í vikunni, eftir að yfirvöld þar í landi höfðu komist yfir mynd af þeim í Wat Arun. Parið var kært fyrir ósæmilega hegðun og á yfir höfði sekt uppá tæplega sextán þúsund krónur. Þá fara taílensk yfirvöld fram á að afturkalla vegabréfsáritun þeirra Joseph og Travis í landinu og krefst þess að þeir verði settir á svartan lista svo þeir fái ekki að heimsækja landið á ný. #travelingbutts Seven Magic Mountains, colorful stones A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:13am PST #travelingbutts at sunset ☀️ A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:10am PST
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira