Fann giftingarhring í laukhýðispotti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. júní 2017 16:46 Eiganda hringsins er leitað. Guðrún Bjarnadóttir „Það væri svo dásamlegt að geta komið honum til skila,“ segir Guðrún Bjarnadóttir um giftingarhring sem hún fann í laukhýðispottinum sínum. Guðrún, kennari í grasafræði, var við störf á jurtalitunarvinnustofunni sinni, Hespuhúsinu, þegar hún kom auga á hringinn. Inni í giftingarhringnum stendur nafnið Sveinn. Guðrún lýsir því hvernig hún sýður jurtir og síar þær frá og færir ullina ofan í til litunar. Þá stundina sem hún fann hringinn notaðist hún við laukhýði til þess að lita ullina. „Ég var semsagt að nota laukhýðið við litun sem er safnað fyrir mig í Nettó í Borgarnesi. Þegar ég ætla að fara að sía jurtirnar frá vatninu þá bara allt í einu er þessi hringur þarna. Hann er náttúrulega þungur þannig að hann hefur verið á botninum á pottinum. Það var bara heppni að ég tók eftir honum því hann var svo samlitur,“ segir Guðrún furðulostin. Hún telur að þetta sé hringur sem einhver hefur misst við að kaupa lauk í Nettó í Borgarnesi einhvern tíman á síðasta ári. Guðrún safnar laukunum þangað til henni dettur síðan í hug að notast við þá svo hún er ekki alveg viss hvenær eigandinn hefur glatað hringnum. „Ég veit ekki hvort þetta sé laukur sem ég fékk í síðustu viku eða fyrir ári síðan.“Innan í giftingarhringnum stendur nafnið Sveinn.Guðrún BjarnadóttirÞrautaganga hringsins Guðrún segist vanalega malla jurtir í mesta lagi í þrjá tíma en í þetta skiptið hafi hún misst stjórn á pottinum og segist hún hafa látið pottinn malla pínulítið í fimm heila daga.Hann hefur þannig lifað af fimm daga í pottinum?„Já, á suðu! Hann er voðalega fínn og glasandi,“ segir Guðrún og hlær. Guðrún vonast til þess að eigandinn finnist. Þeir sem telja sig vita hver eigandinn er eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma Guðrúnar: 865-2910. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Það væri svo dásamlegt að geta komið honum til skila,“ segir Guðrún Bjarnadóttir um giftingarhring sem hún fann í laukhýðispottinum sínum. Guðrún, kennari í grasafræði, var við störf á jurtalitunarvinnustofunni sinni, Hespuhúsinu, þegar hún kom auga á hringinn. Inni í giftingarhringnum stendur nafnið Sveinn. Guðrún lýsir því hvernig hún sýður jurtir og síar þær frá og færir ullina ofan í til litunar. Þá stundina sem hún fann hringinn notaðist hún við laukhýði til þess að lita ullina. „Ég var semsagt að nota laukhýðið við litun sem er safnað fyrir mig í Nettó í Borgarnesi. Þegar ég ætla að fara að sía jurtirnar frá vatninu þá bara allt í einu er þessi hringur þarna. Hann er náttúrulega þungur þannig að hann hefur verið á botninum á pottinum. Það var bara heppni að ég tók eftir honum því hann var svo samlitur,“ segir Guðrún furðulostin. Hún telur að þetta sé hringur sem einhver hefur misst við að kaupa lauk í Nettó í Borgarnesi einhvern tíman á síðasta ári. Guðrún safnar laukunum þangað til henni dettur síðan í hug að notast við þá svo hún er ekki alveg viss hvenær eigandinn hefur glatað hringnum. „Ég veit ekki hvort þetta sé laukur sem ég fékk í síðustu viku eða fyrir ári síðan.“Innan í giftingarhringnum stendur nafnið Sveinn.Guðrún BjarnadóttirÞrautaganga hringsins Guðrún segist vanalega malla jurtir í mesta lagi í þrjá tíma en í þetta skiptið hafi hún misst stjórn á pottinum og segist hún hafa látið pottinn malla pínulítið í fimm heila daga.Hann hefur þannig lifað af fimm daga í pottinum?„Já, á suðu! Hann er voðalega fínn og glasandi,“ segir Guðrún og hlær. Guðrún vonast til þess að eigandinn finnist. Þeir sem telja sig vita hver eigandinn er eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma Guðrúnar: 865-2910.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira