Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 07:30 Conor McGregor hittir stuðningsmenn í nótt. Vísir/AFP Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP MMA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP
MMA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira