Vinnslustöðin undirbýr viðbrögð við flóði af völdum Kötlugoss Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2017 07:00 Möguleiki er á því að hlaupvatn úr Kötlu geti myndað flóðbylgju sem skylli á Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin hélt viðbragðsfund með stjórnendum og skipstjórum af því tilefni. MYND/ÍSLEIFUR ARNAR VIGNISSON Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. Í liðinni viku var haldinn fundur stjórnenda og skipstjóra með vísindamönnum Jarðvísindastofnunar til að fara yfir mögulegar afleiðingar Kötlugoss. Raunveruleg hætta er fyrir hendi að hlaupvatn frá gosi geti komið af stað flóðbylgu sem myndi ná landi í Eyjum.Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson„Svona hlaup eru ekki algeng en við viljum undirbúa okkur í framkvæmd og vinnubrögðum ef þetta kemur upp,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri VSV. „Við höldum brunaæfingu árlega og þá er upplagt að gera þetta í leiðinni.“ Að fundi loknum lágu fyrir drög að viðbragðsáætlun fyrir fólk í landvinnslu og viðbragðsáætlun gagnvart skipum. „Allir skipstjórarnir voru á fundinum og þekkja sitt hlutverk,“ segir Sigurgeir. Mannvirki VSV eru við hafnarsvæðið sem færi að stærstum hluta á kaf í slíkum hamförum. „Þar eru allar okkar byggingar og allt okkar fólk. Þetta snýst um öryggi þess, að koma því upp í bæ og úr hættu.“ Frekari áætlanir eru í vinnslu fyrir bæinn hjá almannavörnum. „Þetta var fyrsta yfirferð. Við munum kíkja á þetta aftur þegar jarðvísindamenn og almannavarnir hafa lagt upp sín plön. Þá munum við samræma okkur,“ segir Sigurgeir Orri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV) hafa nýtt tímann á meðan sjómannaverkfallið stendur yfir til að ræða viðbúnað og öryggismál vegna Kötlugoss. Í liðinni viku var haldinn fundur stjórnenda og skipstjóra með vísindamönnum Jarðvísindastofnunar til að fara yfir mögulegar afleiðingar Kötlugoss. Raunveruleg hætta er fyrir hendi að hlaupvatn frá gosi geti komið af stað flóðbylgu sem myndi ná landi í Eyjum.Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson„Svona hlaup eru ekki algeng en við viljum undirbúa okkur í framkvæmd og vinnubrögðum ef þetta kemur upp,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri VSV. „Við höldum brunaæfingu árlega og þá er upplagt að gera þetta í leiðinni.“ Að fundi loknum lágu fyrir drög að viðbragðsáætlun fyrir fólk í landvinnslu og viðbragðsáætlun gagnvart skipum. „Allir skipstjórarnir voru á fundinum og þekkja sitt hlutverk,“ segir Sigurgeir. Mannvirki VSV eru við hafnarsvæðið sem færi að stærstum hluta á kaf í slíkum hamförum. „Þar eru allar okkar byggingar og allt okkar fólk. Þetta snýst um öryggi þess, að koma því upp í bæ og úr hættu.“ Frekari áætlanir eru í vinnslu fyrir bæinn hjá almannavörnum. „Þetta var fyrsta yfirferð. Við munum kíkja á þetta aftur þegar jarðvísindamenn og almannavarnir hafa lagt upp sín plön. Þá munum við samræma okkur,“ segir Sigurgeir Orri. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira