

- Sérsmíðaðar innréttingar og granít á borðum
- Stórar 60x60 flísar á öllum gólfum ásamt gólfhita
- AEG heimilistæki og LED lýsing innan- og utandyra í öllum eignum
- Jarðhæðinni fylgir 58 m2 sólpallur og efri hæðinni fylgir fullbúinn bílskúr og 67,5 m2 þaksvalir
- Garður er fullfrágenginn og hægt er að fá heitan pott með öllum eignum
- Bílastæði eru hellulögð með hitalögn í gönguleið ásamt upplýstum blómakerjum og náttúrustein
- Jarðhæðin er 120 m2 og efri hæðin 133,8 m2 með bílskúr. Allar eignir eru 4ra herbergja

Afhending frá desember 2017 og nánari upplýsingar má finna á www.husanes.is eða hjá Eignasala.is í síma 420-6070 (eignasala@eignasala.is) og Sigrúnu Sigurðardóttur hjá Þingholti í síma 773-7617 (sigrun@tingholt.is).
Sölusýning verður að Leirdal 35 frá 30. nóvember til 5. desember, frá kl. 17 – 19 virka daga og frá kl. 13 – 16 um helgina. Allir eru hjartanlega velkomnir í kaffi og konfekt en húsin standa við bláan byggingarkrana.
Sýningareign er með húsgögnum og fylgihlutum frá Bústoð í Reykjanesbæ.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru eignirnar stórglæsilegar og afar vel skipulagðar.