Lífið

Þambar egg eins og hann eigi lífið að leysa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta geta ekki margir í heiminum.
Þetta geta ekki margir í heiminum.
Það eru líklega ekkert sérstaklega margir hrifnir af því að drekka hrá egg. Flest allir steikja egg eða notað þau til að reiða fram kökur, brauð og margt fleira.

Á Facebook-síðunni What we See má aftur á móti sjá karlmann þamba fjölmörg hrá egg og gerir hann það á aðeins nokkrum sekúndum.

Hann kom eggjunum fyrir í stórum bjórglösum og teigar þau niður á örskömmum tíma eins og sjá má hér að neðan. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×