Segja málefni stúdenta vanrækt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 21:23 Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, vill að hugað verði að málefnum stúdenta við myndun stjórnarsáttmála. Aldís Mjöll „Það er okkar skoðun að málefni stúdenta hafi verið vanrækt allt of lengi,“ segir Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem fer þess á leit við flokkana sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum, Framsóknarflokk, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk, að horfa til sjónarmiða stúdenta við myndun stjórnarsáttmála.Lánasjóðs-og húsnæðismál brýnust í hugum stúdentaÍ aðdraganda nýafstaðinna þingkosninga funduðu fulltrúar allra aðildarfélaga Landssamtaka íslenskra stúdenta og komust að niðurstöðu hvaða málefni það væru sem brýnust væri í hugum stúdenta og gáfu út ályktun þess efnis. Nú, þegar stjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna er í smíðum var tekin sú ákvörðun að skerpa á málefnum stúdenta og setja tvö mál á oddinn sem eru lánasjóðs- og húsnæðismál. Aldís Mjöll segist ekki hafa farið fram á fund með flokkunum en segir að það væri tilvalið að koma málunum áleiðis í eigin persónu. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sagði frá því fyrr í kvöld að flokkarnir sem eiga í viðræðum nálgist stjórnarmyndunarviðræður með nýjum hætti en þekkist áður. Þau hafi komið að máli við ýmsa aðila í samfélaginu eins og Landlækni, og aðila vinnumarkaðarins.Enginn lánasjóður án stúdentaNú hefur ekki verið eining meðal stúdenta um hvers konar lánasjóðskerfi eigi að vera við lýði, er komin einhver niðurstaða hjá aðildarfélögunum?„Við hjá aðildarfélögum LÍS höfum enn ekki komið saman og rætt efnisleg atriði nýs lánasjóðskerfis en við ákváðum að áhersla númer eitt varðandi lánasjóðsmálin væri aðkoma stúdenta – að byrja þar. Það þyrfti sterka aðkomu stúdenta við myndun nýs kerfis frá upphafi,“ segir Aldís. Hún finnur að því hvernig málum var háttað við gerð „Illuga-frumvarpsins“ svokallaða. Leitað hafi verið til stúdenta þegar búið var að semja frumvarpið. „Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að það sé aðkoma stúdenta frá upphafi, að það séu að minnsta kosti tveir fulltrúa stúdenta sem komi að vinnunni. Það væri enginn lánasjóður ef það væri ekki fyrir stúdenta,“ segir Aldís. Tengdar fréttir Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira
„Það er okkar skoðun að málefni stúdenta hafi verið vanrækt allt of lengi,“ segir Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem fer þess á leit við flokkana sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum, Framsóknarflokk, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk, að horfa til sjónarmiða stúdenta við myndun stjórnarsáttmála.Lánasjóðs-og húsnæðismál brýnust í hugum stúdentaÍ aðdraganda nýafstaðinna þingkosninga funduðu fulltrúar allra aðildarfélaga Landssamtaka íslenskra stúdenta og komust að niðurstöðu hvaða málefni það væru sem brýnust væri í hugum stúdenta og gáfu út ályktun þess efnis. Nú, þegar stjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna er í smíðum var tekin sú ákvörðun að skerpa á málefnum stúdenta og setja tvö mál á oddinn sem eru lánasjóðs- og húsnæðismál. Aldís Mjöll segist ekki hafa farið fram á fund með flokkunum en segir að það væri tilvalið að koma málunum áleiðis í eigin persónu. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sagði frá því fyrr í kvöld að flokkarnir sem eiga í viðræðum nálgist stjórnarmyndunarviðræður með nýjum hætti en þekkist áður. Þau hafi komið að máli við ýmsa aðila í samfélaginu eins og Landlækni, og aðila vinnumarkaðarins.Enginn lánasjóður án stúdentaNú hefur ekki verið eining meðal stúdenta um hvers konar lánasjóðskerfi eigi að vera við lýði, er komin einhver niðurstaða hjá aðildarfélögunum?„Við hjá aðildarfélögum LÍS höfum enn ekki komið saman og rætt efnisleg atriði nýs lánasjóðskerfis en við ákváðum að áhersla númer eitt varðandi lánasjóðsmálin væri aðkoma stúdenta – að byrja þar. Það þyrfti sterka aðkomu stúdenta við myndun nýs kerfis frá upphafi,“ segir Aldís. Hún finnur að því hvernig málum var háttað við gerð „Illuga-frumvarpsins“ svokallaða. Leitað hafi verið til stúdenta þegar búið var að semja frumvarpið. „Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að það sé aðkoma stúdenta frá upphafi, að það séu að minnsta kosti tveir fulltrúa stúdenta sem komi að vinnunni. Það væri enginn lánasjóður ef það væri ekki fyrir stúdenta,“ segir Aldís.
Tengdar fréttir Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Sjá meira
Þitt atkvæði skiptir máli - Kjóstu menntun Síðastliðnar tvær og hálfa viku hafa Landssamtök íslenskra stúdenta í samstarfi við aðildarfélög sín, eða hagsmunafélög íslenskra stúdenta, vakið athygli á stöðu háskólastigsins á Íslandi undir kassamerkinu #kjóstumenntun. 19. október 2017 09:00