Spá blaðamanns Sports Illustrated gekk eftir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 08:00 Alex Bregman, leikmaður Houston, fagnar í leikslok. vísir/getty Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. Það sem meira er að þá var maðurinn á forsíðu tímaritsins fyrir þremur árum síðan, George Springer, valinn verðmætasti leikmaður einvígisins. Algjörlega magnað.Best sports prediction ever? @BenReiter said, in '14 after 2 100-loss years, Astros would win in '17. Springer, on cover, wins WS MVP? pic.twitter.com/jMs8KpPRwq — Darren Rovell (@darrenrovell) November 2, 2017 Þetta magnaða afrek liðsins gefur mörgum borgarbúum eflaust kraft eftir að hafa þurft að ganga í gegnum mikið út af flóðunum í borginni. „Fólkið í Houston var aldrei fjarri huga okkar. Stuðningsmenn okkar hafa þurft að ganga í gegnum mikið og við komum heim sem meistarar,“ sagði Springer eftir leikinn. Astros er 56 ára gamalt félag og hafði aðeins einu sinni áður komist í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar sem er kallað World Series. Það var árið 2005 og þá tapaði liðið 4-0 gegn Chicago White Sox. Hér að neðan má sjá leikinn frá því í nótt sem og fagnaðarlætin í leikslok. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Spádómur frá árinu 2014 við það að rætast Þriggja ára gömul forsíða bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated hefur orðið að fréttamáli í miðri úrslitakeppni bandaríska hafnarboltans. 1. nóvember 2017 15:00 Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Sjá meira
Fyrir þremur árum og fjórum mánuðum síðan spáði blaðamaður Sports Illustrated því að Houston Astros yrði meistari í bandaríska hafnaboltanum. Sú spá gekk eftir í nótt er Astros tryggði sér sinn fyrsta titil í oddaleik gegn LA Dodgers sem fór 5-1. Það sem meira er að þá var maðurinn á forsíðu tímaritsins fyrir þremur árum síðan, George Springer, valinn verðmætasti leikmaður einvígisins. Algjörlega magnað.Best sports prediction ever? @BenReiter said, in '14 after 2 100-loss years, Astros would win in '17. Springer, on cover, wins WS MVP? pic.twitter.com/jMs8KpPRwq — Darren Rovell (@darrenrovell) November 2, 2017 Þetta magnaða afrek liðsins gefur mörgum borgarbúum eflaust kraft eftir að hafa þurft að ganga í gegnum mikið út af flóðunum í borginni. „Fólkið í Houston var aldrei fjarri huga okkar. Stuðningsmenn okkar hafa þurft að ganga í gegnum mikið og við komum heim sem meistarar,“ sagði Springer eftir leikinn. Astros er 56 ára gamalt félag og hafði aðeins einu sinni áður komist í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar sem er kallað World Series. Það var árið 2005 og þá tapaði liðið 4-0 gegn Chicago White Sox. Hér að neðan má sjá leikinn frá því í nótt sem og fagnaðarlætin í leikslok.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Spádómur frá árinu 2014 við það að rætast Þriggja ára gömul forsíða bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated hefur orðið að fréttamáli í miðri úrslitakeppni bandaríska hafnarboltans. 1. nóvember 2017 15:00 Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Sjá meira
Spádómur frá árinu 2014 við það að rætast Þriggja ára gömul forsíða bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated hefur orðið að fréttamáli í miðri úrslitakeppni bandaríska hafnarboltans. 1. nóvember 2017 15:00
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30