Anna Fríða kom óvart upp um Bílabarinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2017 22:15 Anna Fríða Gísladóttir greindi frá málinu á Twitter í gær. Vísir/Anton Brink Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla athygli og undrun þegar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino’s, fór með glös í litun á réttingarverkstæðið Bílabarinn á Hamarshöfða. Þegar hún stökk út úr bíl sínum og gekk í átt að verkstæðinu varð hún í meira lagi hissa. Þar stóð grár WV Golf, áþekkur hennar eigin gráa WV Golf, með sama bílnúmer.Fjallað var um málið á Vísi í gær en Anna Fríða tilkynnti málið bæði til lögreglu og Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir í samtali við Vísi að auðvitað standist ekki að tveir bílar séu á sömu númerum. Málið hafi verið kannað án tafar þegar það kom upp í gær. „Í ljós kom að tilteknu réttingaverkstæði hafði láðst að farga ónýtum númeraplötum eins og skylt er. Höfðu þær þess í stað verið notaðar á kyrrstætt ökutæki sem beið eftir viðgerð hjá verkstæðinu svo það fengi að vera í friði í götunni,“ segir Þórhildur í skriflegu svari til fréttastofu. „Þetta er að sjálfsögðu óheimilt og hefur Samgöngustofa áréttað það. Eigendur verkstæðisins segjast nú hafa fjarlægt og fargað númerunum.“ Starfsmaður Bílabarsins sem fréttamaður náði tali af sagðist ekki þekkja til málsins og vísaði á eigandann Hinrik Þráinsson. Ekki náðist í Hinrik við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 09:29 Í fyrri útgáfu fréttarinnar mátti sjá Twitter færslu markaðsstjórans sem vakti mikla athygli og umræðu. Anna Fríða hefur nú læst aðgangi sínum á Twitter og birtist hún því ekki lengur.Þetta er það skrítnasta sem ég hef lent í! ?? pic.twitter.com/xD4ZL3RDpA— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) November 1, 2017 Tengdar fréttir Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. 1. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla athygli og undrun þegar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Domino’s, fór með glös í litun á réttingarverkstæðið Bílabarinn á Hamarshöfða. Þegar hún stökk út úr bíl sínum og gekk í átt að verkstæðinu varð hún í meira lagi hissa. Þar stóð grár WV Golf, áþekkur hennar eigin gráa WV Golf, með sama bílnúmer.Fjallað var um málið á Vísi í gær en Anna Fríða tilkynnti málið bæði til lögreglu og Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir í samtali við Vísi að auðvitað standist ekki að tveir bílar séu á sömu númerum. Málið hafi verið kannað án tafar þegar það kom upp í gær. „Í ljós kom að tilteknu réttingaverkstæði hafði láðst að farga ónýtum númeraplötum eins og skylt er. Höfðu þær þess í stað verið notaðar á kyrrstætt ökutæki sem beið eftir viðgerð hjá verkstæðinu svo það fengi að vera í friði í götunni,“ segir Þórhildur í skriflegu svari til fréttastofu. „Þetta er að sjálfsögðu óheimilt og hefur Samgöngustofa áréttað það. Eigendur verkstæðisins segjast nú hafa fjarlægt og fargað númerunum.“ Starfsmaður Bílabarsins sem fréttamaður náði tali af sagðist ekki þekkja til málsins og vísaði á eigandann Hinrik Þráinsson. Ekki náðist í Hinrik við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 09:29 Í fyrri útgáfu fréttarinnar mátti sjá Twitter færslu markaðsstjórans sem vakti mikla athygli og umræðu. Anna Fríða hefur nú læst aðgangi sínum á Twitter og birtist hún því ekki lengur.Þetta er það skrítnasta sem ég hef lent í! ?? pic.twitter.com/xD4ZL3RDpA— Anna Fríða (@AnnaFridaGisla) November 1, 2017
Tengdar fréttir Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. 1. nóvember 2017 15:30 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. 1. nóvember 2017 15:30