GameTíví: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2017 14:30 Óli er mjög ánægður með leikinn og segir hann vera ógeðslega flottan. „Nú er hann loksins kominn aftur „Back on track“. Ég fíla þetta,“ segir Óli Jóels í GameTíví um nýjasta leik Call of Duty seríunnar, WW2. Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Auk þess að ræða leikinn sýnir Óli þeim einnig hvernig fjölspilunin gengur og tekur hann einn leik undir öskrum Tryggva. Óli er mjög ánægður með leikinn og segir hann vera ógeðslega flottan. „Það sem ég fann, frá fyrstu mínútunni sem ég spilaði hann, var: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur. Ég fíla það. Þar vil ég hafa hann.“ Gametíví Leikjavísir Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
„Nú er hann loksins kominn aftur „Back on track“. Ég fíla þetta,“ segir Óli Jóels í GameTíví um nýjasta leik Call of Duty seríunnar, WW2. Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Auk þess að ræða leikinn sýnir Óli þeim einnig hvernig fjölspilunin gengur og tekur hann einn leik undir öskrum Tryggva. Óli er mjög ánægður með leikinn og segir hann vera ógeðslega flottan. „Það sem ég fann, frá fyrstu mínútunni sem ég spilaði hann, var: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur. Ég fíla það. Þar vil ég hafa hann.“
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira