Friðarverðlaunahafi Nóbels á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 10:15 Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina The Imagine Forum: Looking Over the Horizon, er hluti af friðardögum Reykjavíkurborgar og er helguð ungu fólki, friði og öryggi. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni eru Tawakkol Karman frá Jemen, friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2011, og Unni Krishnan Karanukara, fyrrverandi forstjóri samtakanna Læknar án landamæra. Með ráðstefnunni vill Höfði friðarsetur beina sjónum að framlagi ungs fólks til friðar. Markmiðið er að leiða saman ólíkar kynslóðir til þess að ræða þær áskoranir sem blasa við í heiminum í dag og finna skapandi lausnir og leiðir til þess að takast á við þær. Þá er tilgangurinn jafnframt að veita ungu fólki vettvang til þess að koma skoðunum sínum á framfæri og hafa áhrif á þá sem móta stefnu í friðar-og öryggismálum hér á landi.Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér og fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan.Uppfært: Útsendingunni er lokið en upptöku af fundinum má sjá hér fyrir ofan. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina The Imagine Forum: Looking Over the Horizon, er hluti af friðardögum Reykjavíkurborgar og er helguð ungu fólki, friði og öryggi. Meðal þátttakenda á ráðstefnunni eru Tawakkol Karman frá Jemen, friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2011, og Unni Krishnan Karanukara, fyrrverandi forstjóri samtakanna Læknar án landamæra. Með ráðstefnunni vill Höfði friðarsetur beina sjónum að framlagi ungs fólks til friðar. Markmiðið er að leiða saman ólíkar kynslóðir til þess að ræða þær áskoranir sem blasa við í heiminum í dag og finna skapandi lausnir og leiðir til þess að takast á við þær. Þá er tilgangurinn jafnframt að veita ungu fólki vettvang til þess að koma skoðunum sínum á framfæri og hafa áhrif á þá sem móta stefnu í friðar-og öryggismálum hér á landi.Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér og fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan.Uppfært: Útsendingunni er lokið en upptöku af fundinum má sjá hér fyrir ofan.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira