Flokkur fólksins í betri stöðu nú en í fyrra Helga María Guðmundsdóttir skrifar 17. september 2017 18:36 Inga Sæland, stofnandi og formaður Flokks fólksins, segir flokkinn kláran í kosningabaráttu sem er nú þegar hafin. Flokkur fólksins sem bauð sig fram til Alþingiskosninga í fyrsta sinn í fyrra mælist nú með 10.6% fylgi samkvæmt niðurstöðum um fylgi flokkanna á landsvísu sem Gallup gerði dagana 10. til 30. ágúst síðastliðinn. En hvað eru þessar tölur að segja okkur? Þær kalla eftir breytingum, þær kalla eftir réttlæti í samfélaginu, þær kalla eftir að við öll fáum að njóta þeirrar velmegunar og hagsældar sem ríkir í landinu okkar í dag, ekki bara fáir útvaldir auðkýfingar og að við skulum hin sitja eftir og þiggja ölmusuna sem að fellur af þeirra borði.En hvaða málefni eru í forgrunni í kosningabaráttu Flokks fólksins?Við viljum útrýma fátækt og spillingu og við komum ekki til með að starfa með einum eða neinum sem er ekki tilbúinn í að taka þátt í því að afnema skattlagningu á fátækt sem okkur þykir þjóðarskömm, að taka utan um börnin okkar og koma í veg fyrir að nokkurt barn mælist í skýrslu UNICEF við fátæktarmörk, undir fátæktarmörkum eða í sárri fátækt. Við vinnum heldur heldur ekki með neinum sem vill ekki leiðrétta kjör eldriborgara, öryrkja og almennings í landinu sem er að berjast í bökkum.Nú er líka talað um að þú viljir hafa stjórn á landamærunum, viltu loka þeim? Bara alls ekki, en við vildum gjarnan fá að skoða vegabréf hjá fólki sem kemur til landsins. Okkur þykir svolítið sérstakt að hér sé hægt að koma til Íslands vegabréfslaus.Nú eruð þið að fá fjármagn frá ríkinu sem er önnur staða en þið voruð með í fyrra er hún að hjálpa ykkur í þessum kosningum? Já það er allur munur, við erum miklu sterkari og stöðugri og við erum búin að geta haldið úti skrifstofunni okkar, það að komast inn í fjárlög breytir öllu. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira
Inga Sæland, stofnandi og formaður Flokks fólksins, segir flokkinn kláran í kosningabaráttu sem er nú þegar hafin. Flokkur fólksins sem bauð sig fram til Alþingiskosninga í fyrsta sinn í fyrra mælist nú með 10.6% fylgi samkvæmt niðurstöðum um fylgi flokkanna á landsvísu sem Gallup gerði dagana 10. til 30. ágúst síðastliðinn. En hvað eru þessar tölur að segja okkur? Þær kalla eftir breytingum, þær kalla eftir réttlæti í samfélaginu, þær kalla eftir að við öll fáum að njóta þeirrar velmegunar og hagsældar sem ríkir í landinu okkar í dag, ekki bara fáir útvaldir auðkýfingar og að við skulum hin sitja eftir og þiggja ölmusuna sem að fellur af þeirra borði.En hvaða málefni eru í forgrunni í kosningabaráttu Flokks fólksins?Við viljum útrýma fátækt og spillingu og við komum ekki til með að starfa með einum eða neinum sem er ekki tilbúinn í að taka þátt í því að afnema skattlagningu á fátækt sem okkur þykir þjóðarskömm, að taka utan um börnin okkar og koma í veg fyrir að nokkurt barn mælist í skýrslu UNICEF við fátæktarmörk, undir fátæktarmörkum eða í sárri fátækt. Við vinnum heldur heldur ekki með neinum sem vill ekki leiðrétta kjör eldriborgara, öryrkja og almennings í landinu sem er að berjast í bökkum.Nú er líka talað um að þú viljir hafa stjórn á landamærunum, viltu loka þeim? Bara alls ekki, en við vildum gjarnan fá að skoða vegabréf hjá fólki sem kemur til landsins. Okkur þykir svolítið sérstakt að hér sé hægt að koma til Íslands vegabréfslaus.Nú eruð þið að fá fjármagn frá ríkinu sem er önnur staða en þið voruð með í fyrra er hún að hjálpa ykkur í þessum kosningum? Já það er allur munur, við erum miklu sterkari og stöðugri og við erum búin að geta haldið úti skrifstofunni okkar, það að komast inn í fjárlög breytir öllu.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Sjá meira