Sakaðir um að láta Liu Xia hverfa Samúel Karl Ólason skrifar 3. ágúst 2017 13:01 Liu Xia með mynd af eiginmanni sínum. Vísir/AFP Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Lui Xiaobo, hefur ekki haft samband við nokkurn mann frá því deginum að maður hennar dó úr krabbameini. Bandarískur lögmaður hennar segir hana í haldi yfirvalda í Kína og þeir hafi í raun látið hana hverfa þann 15. júlí. „Ég krefst þess að yfirvöld Kína sanni tafarlaust að að Liu Xia sé á lífi og hún hafi óhindraðan aðgang að fjölskyldu sinni, vinum, lögmanni og alþjóðasamfélaginu,“ sagði lögmaður hennar, Jared Genser, í yfirlýsingu. Liu Xia hefur verið í stofufangelsi, án þess að vera kærð fyrir glæp, frá því að eiginmaður hennar vann friðarverlaun Nóbels árið 2010.Samkvæmt frétt BBC segja yfirvöld í Kína að hún sé frjáls ferða sinna, en sorg hennar hafi komið í veg fyrir samskipti við aðra. Tengdar fréttir Vinir og stuðningsmenn Liu Xiaobo æfir yfir ákvörðun stjórnvalda Vinir og stuðningsmenn kínverska aðgerðasinnans Liu Xiaobo eru æfir út í kínversk stjórnvöld sem tóku þá ákvörðun, í miklum fljótheitum, að dreifa ösku Xiaobo í hafið norðaustur af Kína. Vinir hans telja að yfirvöld hafi farið sér óðslega til að aftra því að Xiaobo fengi viðeigandi grafreit. Þetta kemur fram á vef The Guardian. 15. júlí 2017 18:12 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Hafna gagnrýni vegna andláts Xiaobo Kínverjar segja að um innanríkismál sé að ræða sem komi utanaðkomandi aðilum ekki við og að gagnrýnin sé óviðeigandi. 14. júlí 2017 07:35 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Liu Xia, ekkja nóbelsverðlaunahafans Lui Xiaobo, hefur ekki haft samband við nokkurn mann frá því deginum að maður hennar dó úr krabbameini. Bandarískur lögmaður hennar segir hana í haldi yfirvalda í Kína og þeir hafi í raun látið hana hverfa þann 15. júlí. „Ég krefst þess að yfirvöld Kína sanni tafarlaust að að Liu Xia sé á lífi og hún hafi óhindraðan aðgang að fjölskyldu sinni, vinum, lögmanni og alþjóðasamfélaginu,“ sagði lögmaður hennar, Jared Genser, í yfirlýsingu. Liu Xia hefur verið í stofufangelsi, án þess að vera kærð fyrir glæp, frá því að eiginmaður hennar vann friðarverlaun Nóbels árið 2010.Samkvæmt frétt BBC segja yfirvöld í Kína að hún sé frjáls ferða sinna, en sorg hennar hafi komið í veg fyrir samskipti við aðra.
Tengdar fréttir Vinir og stuðningsmenn Liu Xiaobo æfir yfir ákvörðun stjórnvalda Vinir og stuðningsmenn kínverska aðgerðasinnans Liu Xiaobo eru æfir út í kínversk stjórnvöld sem tóku þá ákvörðun, í miklum fljótheitum, að dreifa ösku Xiaobo í hafið norðaustur af Kína. Vinir hans telja að yfirvöld hafi farið sér óðslega til að aftra því að Xiaobo fengi viðeigandi grafreit. Þetta kemur fram á vef The Guardian. 15. júlí 2017 18:12 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Hafna gagnrýni vegna andláts Xiaobo Kínverjar segja að um innanríkismál sé að ræða sem komi utanaðkomandi aðilum ekki við og að gagnrýnin sé óviðeigandi. 14. júlí 2017 07:35 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Vinir og stuðningsmenn Liu Xiaobo æfir yfir ákvörðun stjórnvalda Vinir og stuðningsmenn kínverska aðgerðasinnans Liu Xiaobo eru æfir út í kínversk stjórnvöld sem tóku þá ákvörðun, í miklum fljótheitum, að dreifa ösku Xiaobo í hafið norðaustur af Kína. Vinir hans telja að yfirvöld hafi farið sér óðslega til að aftra því að Xiaobo fengi viðeigandi grafreit. Þetta kemur fram á vef The Guardian. 15. júlí 2017 18:12
Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07
Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51
Hafna gagnrýni vegna andláts Xiaobo Kínverjar segja að um innanríkismál sé að ræða sem komi utanaðkomandi aðilum ekki við og að gagnrýnin sé óviðeigandi. 14. júlí 2017 07:35