Varð heimsmeistari eftir áratugar bið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2017 22:58 Barbora Spotakova fagnaði sigrinum í spjótkasti vel og innilega. vísir/getty Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00