Eldsvoðinn á Stokkseyri: Lögreglan á Suðurlandi útilokar ekkert Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. júlí 2017 10:56 Eldsupptök eru ekki ljós að svo stöddu. Brunarvarnir Árnessýslu Lögreglan á Suðurlandi segist ekki útiloka neitt varðandi eldsvoðann á Stokkseyri. „Við erum opnir fyrir öllum möguleikum og útilokum ekkert og lokum ekki á neitt,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðarson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi, aðspurður um næstu skref. Eldsupptök eru ekki ljós. Lögreglan á Suðurlandi óskaði í vikunni eftir upplýsingum um mannaferðir á svæðinu þegar bruninn átti sér stað. Engar upplýsingar hafa þó borist. Þorgrímur segir í samtali við Vísi að enginn liggi undir grun eins og er. Þeir eru að rannsaka svæðið og styðjast meðal annars við efni úr eftirlitsmyndavélum. Búið er að yfirheyra manninn sem kom að svæðinu. Þá hefur lögreglan einnig heyrt í Andreu Kristínu Unnarsdóttur, íbúa hússins, sem komst lífs af úr brunanum. Ekki sé hins vegar hægt að gefa upplýsingar um það hvenær formleg skýrsla verður tekin af henni. „Það er búið að tala við þann sem kom þarna fyrstur að og svo erum við að fara að huga að íbúanum sem hefur verið á sjúkrahúsi,“ segir Þorgrímur. Lögreglan er enn að bíða eftir formlegum niðurstöðum úr sýnatöku frá Tæknideildinni. Þorgrímur segist ekki bjartsýnn um að fá niðurstöðurnar í hendurnar fyrir helgi. Boltinn sé í höndum tæknideildarinnar í bili og lítið sé hægt að gera á meðan niðurstöður liggja ekki fyrir. „Við bíðum bara eftir niðurstöðunum til að geta tekið stefnuna,“ segir Þorgrímur. Tengdar fréttir Eldsupptök á Stokkseyri enn óljós Húsið rifið í dag. 17. júlí 2017 16:16 Óska eftir upplýsingum um mannaferðir í tengslum við brunann á Stokkseyri Aðspurður hvort þeir telji að um íkveikju hafi verið að ræða segir Þorgrímur að það sé ekki vitað. 19. júlí 2017 13:36 Eldur í einbýlishúsi á Stokkseyri Íbúi hússins komst út af sjálfsdáðum og var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Landsspítalann í Fossvogi. 16. júlí 2017 11:33 Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. 16. júlí 2017 14:04 Andrea Kristín telur að kveikt hafi verið í húsi sínu á Stokkseyri Andrea greindi frá líðan sinni í kjölfar brunans á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segist hafa hlotið brunasár og að hún muni gangast undir frekari aðgerðir. 17. júlí 2017 22:00 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi segist ekki útiloka neitt varðandi eldsvoðann á Stokkseyri. „Við erum opnir fyrir öllum möguleikum og útilokum ekkert og lokum ekki á neitt,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðarson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi, aðspurður um næstu skref. Eldsupptök eru ekki ljós. Lögreglan á Suðurlandi óskaði í vikunni eftir upplýsingum um mannaferðir á svæðinu þegar bruninn átti sér stað. Engar upplýsingar hafa þó borist. Þorgrímur segir í samtali við Vísi að enginn liggi undir grun eins og er. Þeir eru að rannsaka svæðið og styðjast meðal annars við efni úr eftirlitsmyndavélum. Búið er að yfirheyra manninn sem kom að svæðinu. Þá hefur lögreglan einnig heyrt í Andreu Kristínu Unnarsdóttur, íbúa hússins, sem komst lífs af úr brunanum. Ekki sé hins vegar hægt að gefa upplýsingar um það hvenær formleg skýrsla verður tekin af henni. „Það er búið að tala við þann sem kom þarna fyrstur að og svo erum við að fara að huga að íbúanum sem hefur verið á sjúkrahúsi,“ segir Þorgrímur. Lögreglan er enn að bíða eftir formlegum niðurstöðum úr sýnatöku frá Tæknideildinni. Þorgrímur segist ekki bjartsýnn um að fá niðurstöðurnar í hendurnar fyrir helgi. Boltinn sé í höndum tæknideildarinnar í bili og lítið sé hægt að gera á meðan niðurstöður liggja ekki fyrir. „Við bíðum bara eftir niðurstöðunum til að geta tekið stefnuna,“ segir Þorgrímur.
Tengdar fréttir Eldsupptök á Stokkseyri enn óljós Húsið rifið í dag. 17. júlí 2017 16:16 Óska eftir upplýsingum um mannaferðir í tengslum við brunann á Stokkseyri Aðspurður hvort þeir telji að um íkveikju hafi verið að ræða segir Þorgrímur að það sé ekki vitað. 19. júlí 2017 13:36 Eldur í einbýlishúsi á Stokkseyri Íbúi hússins komst út af sjálfsdáðum og var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Landsspítalann í Fossvogi. 16. júlí 2017 11:33 Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. 16. júlí 2017 14:04 Andrea Kristín telur að kveikt hafi verið í húsi sínu á Stokkseyri Andrea greindi frá líðan sinni í kjölfar brunans á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segist hafa hlotið brunasár og að hún muni gangast undir frekari aðgerðir. 17. júlí 2017 22:00 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Óska eftir upplýsingum um mannaferðir í tengslum við brunann á Stokkseyri Aðspurður hvort þeir telji að um íkveikju hafi verið að ræða segir Þorgrímur að það sé ekki vitað. 19. júlí 2017 13:36
Eldur í einbýlishúsi á Stokkseyri Íbúi hússins komst út af sjálfsdáðum og var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Landsspítalann í Fossvogi. 16. júlí 2017 11:33
Andrea Kristín á sjúkrahúsi eftir brunann á Stokkseyri Andrea Kristín Unnarsdóttir hefur búið í húsinu við Heiðarbrún á Stokkseyri sem brann í morgun. 16. júlí 2017 14:04
Andrea Kristín telur að kveikt hafi verið í húsi sínu á Stokkseyri Andrea greindi frá líðan sinni í kjölfar brunans á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segist hafa hlotið brunasár og að hún muni gangast undir frekari aðgerðir. 17. júlí 2017 22:00