Tíu látnir eftir að hafa verið skildir eftir í gámi í steikjandi hita Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 18:06 Bradley segist ekki hafa vitað af fólkinu í gámnum og því hafi verið komið fyrir þar þegar hann var ekki að fylgjast með. Vísir/EPA Ökumaður flutningabíls hefur verið ákærður fyrir að hafa skilið minnst 39 ólöglega innflytjendur eftir í gámi í steikjandi hita í Texas. Níu fundust látnir í gámnum og tveir létust á sjúkrahúsi. Hinn 60 ára gamli James Mathew Bradley á yfir höfði sér dauðarefsingu, verði hann fundinn sekur. Bradley segist ekki hafa vitað af fólkinu í gámnum og því hafi verið komið fyrir þar þegar hann var ekki að fylgjast með. Fólkið var í gámnum án aðgangs að vatni og loftkælingu. Hitastigið í San Antonio, þar sem gámurinn fannst, náði allt að 38 stiga hita þann dag. Yfirvöld telja að allt að hundrað manns hafi verið í gámnum á einhverjum tímapunkti og mörgum hafi tekist að flýja í nærliggjandi skóg, samkvæmt frétt BBC.Fyrr í mánuðinum fundust 72 innflytjendur í gámi í suðurhluta Texas. Þá var einnig annað atvik í mánuðinum þar sem 33 fundust í gámi, einnig í San Antonio. Einn þeirra sem sat fastur í gámnum sagði rannsakendum að fólk hefði skipst á við að anda í gegnum lítið gat á gámnum. Aðrir hefðu barið á veggi gámsins til þess að ná til bílstjórans. Bradley sagðist hafa heyrt í fólkinu þegar hann stöðvaði til þess að fara á klósettið. Hann sagðist hafa opnað hurðina og brugðið þegar hópur fólks hljóp hann niður. Hann hringdi þó ekki á neyðarlínuna, þrátt fyrir að fólk hafi verið dáið í gámnum.Þá segir hann að flutningabíllinn sem hann hafi ekið, hafi verið seldur nýverið og hans verkefni hafi verið að flytja hann til kaupandans. Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Ökumaður flutningabíls hefur verið ákærður fyrir að hafa skilið minnst 39 ólöglega innflytjendur eftir í gámi í steikjandi hita í Texas. Níu fundust látnir í gámnum og tveir létust á sjúkrahúsi. Hinn 60 ára gamli James Mathew Bradley á yfir höfði sér dauðarefsingu, verði hann fundinn sekur. Bradley segist ekki hafa vitað af fólkinu í gámnum og því hafi verið komið fyrir þar þegar hann var ekki að fylgjast með. Fólkið var í gámnum án aðgangs að vatni og loftkælingu. Hitastigið í San Antonio, þar sem gámurinn fannst, náði allt að 38 stiga hita þann dag. Yfirvöld telja að allt að hundrað manns hafi verið í gámnum á einhverjum tímapunkti og mörgum hafi tekist að flýja í nærliggjandi skóg, samkvæmt frétt BBC.Fyrr í mánuðinum fundust 72 innflytjendur í gámi í suðurhluta Texas. Þá var einnig annað atvik í mánuðinum þar sem 33 fundust í gámi, einnig í San Antonio. Einn þeirra sem sat fastur í gámnum sagði rannsakendum að fólk hefði skipst á við að anda í gegnum lítið gat á gámnum. Aðrir hefðu barið á veggi gámsins til þess að ná til bílstjórans. Bradley sagðist hafa heyrt í fólkinu þegar hann stöðvaði til þess að fara á klósettið. Hann sagðist hafa opnað hurðina og brugðið þegar hópur fólks hljóp hann niður. Hann hringdi þó ekki á neyðarlínuna, þrátt fyrir að fólk hafi verið dáið í gámnum.Þá segir hann að flutningabíllinn sem hann hafi ekið, hafi verið seldur nýverið og hans verkefni hafi verið að flytja hann til kaupandans.
Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira