Lofuð fyrir að berjast gegn ræningjum og bjarga manni sínum Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2017 22:14 Ræningjarnir hlupu á eftir hjónunum þegar þau voru að ganga inn í íbúð sína í London. Tveir menn sem rændu hjón og skutu manninn þrisvar sinnum í London í nóvember í fyrra hafa verið dæmdir í samtals 43 ára fangelsi. Mennirnir voru dæmdir í dag, en í réttarhöldunum var horft á myndband af ráninu sem hefur verið birt. Konan segist hafa óttast um líf sitt og ekkert hafi komið til greina annað en að berjast á móti ræningjunum. „Á þessum tímapunkti var ég sannfærð um að annað hvort myndi ég streitast á móti, eða við myndum bæði verða flutt á brott í líkpokum. Markmið þeirra var að ræna mig og eiginmann minn af skartgripum okkar,“ sagði konan samkvæmt frétt Sky News. Ræningjarnir tveir heita Nyrome Hinds og David Sterling. Hinds var dæmdur í 32 ára fangelsi og Sterling í ellefu og hálft ár. Hinds var handtekinn degi eftir árásina, en þegar Sterling fannst skömmu seinna var hann með skotsár á hendinni sem talið er að hann hafi fengið í árásinni. Það er að Hinds hafi skotið hann fyrir slysni. Þeim tókst að ná úri af úlnliði konunnar en hjónin streittust á móti og ýttu mönnunum niður tröppurnar fyrir utan heimili þeirra. Þá skaut Hinds eiginmanninn í fótinn og í magann. Svo skaut hann aftur þar sem maðurinn lá í götunni. Hann hlaut fótbrot og særðist mikið í maganum, en honum hefur verið sleppt af sjúkrahúsi. Rannsóknarlögreglumaðurinn Nick Hamer hrósaði eiginkonunni í réttarsal fyrir hugrekki hennar og hvernig hún varðist ræningjunum. „Ef ekki væri fyrir hennar aðgerðir er mjög líklegt að fleiri skotum hefði verið skotið að eiginmanni hennar og útkoman hefði verið allt önnur,“ sagði hann. Police praise wife who fought off robbers as her husband was shot. The attack was captured on camera pic.twitter.com/oWZm05cLLa— Sky News (@SkyNews) July 26, 2017 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Tveir menn sem rændu hjón og skutu manninn þrisvar sinnum í London í nóvember í fyrra hafa verið dæmdir í samtals 43 ára fangelsi. Mennirnir voru dæmdir í dag, en í réttarhöldunum var horft á myndband af ráninu sem hefur verið birt. Konan segist hafa óttast um líf sitt og ekkert hafi komið til greina annað en að berjast á móti ræningjunum. „Á þessum tímapunkti var ég sannfærð um að annað hvort myndi ég streitast á móti, eða við myndum bæði verða flutt á brott í líkpokum. Markmið þeirra var að ræna mig og eiginmann minn af skartgripum okkar,“ sagði konan samkvæmt frétt Sky News. Ræningjarnir tveir heita Nyrome Hinds og David Sterling. Hinds var dæmdur í 32 ára fangelsi og Sterling í ellefu og hálft ár. Hinds var handtekinn degi eftir árásina, en þegar Sterling fannst skömmu seinna var hann með skotsár á hendinni sem talið er að hann hafi fengið í árásinni. Það er að Hinds hafi skotið hann fyrir slysni. Þeim tókst að ná úri af úlnliði konunnar en hjónin streittust á móti og ýttu mönnunum niður tröppurnar fyrir utan heimili þeirra. Þá skaut Hinds eiginmanninn í fótinn og í magann. Svo skaut hann aftur þar sem maðurinn lá í götunni. Hann hlaut fótbrot og særðist mikið í maganum, en honum hefur verið sleppt af sjúkrahúsi. Rannsóknarlögreglumaðurinn Nick Hamer hrósaði eiginkonunni í réttarsal fyrir hugrekki hennar og hvernig hún varðist ræningjunum. „Ef ekki væri fyrir hennar aðgerðir er mjög líklegt að fleiri skotum hefði verið skotið að eiginmanni hennar og útkoman hefði verið allt önnur,“ sagði hann. Police praise wife who fought off robbers as her husband was shot. The attack was captured on camera pic.twitter.com/oWZm05cLLa— Sky News (@SkyNews) July 26, 2017
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira