Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2017 21:00 Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. Guðrún Nína er fædd 1987, maðurinn hennar er Árni Sæmundsson sérnámslæknir í þvagfæraskurðlækningum. Börnin þeirra heita Guðjón Steinar 6 ára, og Sæmundur Óskar, 3 ára. Fjölskyldan býr í Lundi í Svíþjóð. Guðrún Nína kom nýlega til landsins til að verja doktorsritgerðina sína í Háskóla Íslands en Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir var leiðbeinandinn hennar. Nafnið á doktorsverkefninu er „Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga.“ „Við fundum upplýsingar um alla sjúklinga sem hafa gengist undir skurðaðgerð við lungnakrabbameini á Íslandi á síðustu 24 árum. Skammtímahorfur voru mjög góðar á Íslandi og langtímahorfur svipaðar og í sambærilegum erlendum löndum og spítölum.“ Guðrún Nína kemur úr læknafjölskyldu því pabbi hennar, Óskar Reykdalsson er læknir og systur hennar eru læknar, Sigríður Erla er augnlæknir og Margrét er barnataugalæknir. Þá er Guðjón bróðir hennar með meistarapróf í lyfjafræði. Mamma hennar er ekki læknir, hún er kennari. „Þetta er áhugavert starf, maður lærir mikið og fær að hjálpa fólki í þeim vandamálum sem það er að glíma við. Þannig að ætli okkur finnist það ekki bara öllum, að þetta sé áhugavert og skemmtilegt og maður þarf að hugsa mikið og velta fyrir sér lausnum áður en maður framkvæmir.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. Guðrún Nína er fædd 1987, maðurinn hennar er Árni Sæmundsson sérnámslæknir í þvagfæraskurðlækningum. Börnin þeirra heita Guðjón Steinar 6 ára, og Sæmundur Óskar, 3 ára. Fjölskyldan býr í Lundi í Svíþjóð. Guðrún Nína kom nýlega til landsins til að verja doktorsritgerðina sína í Háskóla Íslands en Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir var leiðbeinandinn hennar. Nafnið á doktorsverkefninu er „Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga.“ „Við fundum upplýsingar um alla sjúklinga sem hafa gengist undir skurðaðgerð við lungnakrabbameini á Íslandi á síðustu 24 árum. Skammtímahorfur voru mjög góðar á Íslandi og langtímahorfur svipaðar og í sambærilegum erlendum löndum og spítölum.“ Guðrún Nína kemur úr læknafjölskyldu því pabbi hennar, Óskar Reykdalsson er læknir og systur hennar eru læknar, Sigríður Erla er augnlæknir og Margrét er barnataugalæknir. Þá er Guðjón bróðir hennar með meistarapróf í lyfjafræði. Mamma hennar er ekki læknir, hún er kennari. „Þetta er áhugavert starf, maður lærir mikið og fær að hjálpa fólki í þeim vandamálum sem það er að glíma við. Þannig að ætli okkur finnist það ekki bara öllum, að þetta sé áhugavert og skemmtilegt og maður þarf að hugsa mikið og velta fyrir sér lausnum áður en maður framkvæmir.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira