Þroskaskertur maður að endingu dæmdur í 18 mánaða fangelsi Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2017 15:53 Maðurinn var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Hæstarétti. Vísir/GVA Hæstiréttur hefur dæmt mann, sem metinn var þroskaskertur af geðlækni, í 18 mánaða fangelsi. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að vegna þroskaskerðingar mannsins skyldi honum ekki gerð refsing í málinu. Málinu var skotið til Hæstaréttar 10. Janúar 2017 en dómur Héraðsdóms hafði verið kveðinn upp nokkrum dögum áður. Þar var manninum ekki gert að sæta refsingu vegna brota sinna. Maðurinn var sakfelldur fyrir tvö ránsbrot, tilraun til ráns og þjófnaðarbrot. Með brotum sínum rauf hann skilorð dóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 12. júní 2014 þar sem hann var dæmdur í 30 daga fangelsi. Var sá dómur tekinn upp og refsing mannsins ákveðin í einu lagi fyrir bæði málin í Hæstarétti. Maðurinn hlaut ekki refsingu fyrir þessi brot í Héraðsdómi en Hæstiréttur dæmdi hann til að sæta fangelsi í 18 mánuði fyrir brotin.Tekið tillit til þroskahömlunar mannsins í dómi Héraðsdóms Í dómnum kemur fram að litið hafi verið til þess að brotin, sem rufu skilorð yfir manninum, hefðu verið alvarleg og ófyrirleitin en maðurinn hefði ýmist verið vopnaður hnífi eða hamri. Þá var einnig tekið tillit til þess að hann hefði gefið sig fram að fyrra bragði við lögreglu og játað brot sín skýlaust. Í niðurstöðu geðheilbrigðismats frá því í nóvember síðastliðnum kemur fram að ákærði sé greindur með væga þroskaskerðingu og að greind hans svari til vitsmunaþroska 12 ára barns. Í dómi Héraðsdóms var tekið tillit til þessarar þroskahömlunar og mat dómsins að refsing bæri ekki árangur í tilfelli ákærða. Hæstiréttur staðfesti hins vegar sakfellingu yfir manninum og hann því dæmdur til að sæta fangelsi í 18 mánuði. Vegna andlegra haga ákærða er þó til þess að líta að Fangelsismálastofnun getur, að undangengnu sérfræðiáliti, leyft að fangi sé vistaður um stundarsakir eða allan refsitímann á heilbrigðis- eða meðferðarstofnun. Þá var manninum einnig gert að greiða málsvarnarlaun verjanda síns. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Hæstiréttur hefur dæmt mann, sem metinn var þroskaskertur af geðlækni, í 18 mánaða fangelsi. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að vegna þroskaskerðingar mannsins skyldi honum ekki gerð refsing í málinu. Málinu var skotið til Hæstaréttar 10. Janúar 2017 en dómur Héraðsdóms hafði verið kveðinn upp nokkrum dögum áður. Þar var manninum ekki gert að sæta refsingu vegna brota sinna. Maðurinn var sakfelldur fyrir tvö ránsbrot, tilraun til ráns og þjófnaðarbrot. Með brotum sínum rauf hann skilorð dóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 12. júní 2014 þar sem hann var dæmdur í 30 daga fangelsi. Var sá dómur tekinn upp og refsing mannsins ákveðin í einu lagi fyrir bæði málin í Hæstarétti. Maðurinn hlaut ekki refsingu fyrir þessi brot í Héraðsdómi en Hæstiréttur dæmdi hann til að sæta fangelsi í 18 mánuði fyrir brotin.Tekið tillit til þroskahömlunar mannsins í dómi Héraðsdóms Í dómnum kemur fram að litið hafi verið til þess að brotin, sem rufu skilorð yfir manninum, hefðu verið alvarleg og ófyrirleitin en maðurinn hefði ýmist verið vopnaður hnífi eða hamri. Þá var einnig tekið tillit til þess að hann hefði gefið sig fram að fyrra bragði við lögreglu og játað brot sín skýlaust. Í niðurstöðu geðheilbrigðismats frá því í nóvember síðastliðnum kemur fram að ákærði sé greindur með væga þroskaskerðingu og að greind hans svari til vitsmunaþroska 12 ára barns. Í dómi Héraðsdóms var tekið tillit til þessarar þroskahömlunar og mat dómsins að refsing bæri ekki árangur í tilfelli ákærða. Hæstiréttur staðfesti hins vegar sakfellingu yfir manninum og hann því dæmdur til að sæta fangelsi í 18 mánuði. Vegna andlegra haga ákærða er þó til þess að líta að Fangelsismálastofnun getur, að undangengnu sérfræðiáliti, leyft að fangi sé vistaður um stundarsakir eða allan refsitímann á heilbrigðis- eða meðferðarstofnun. Þá var manninum einnig gert að greiða málsvarnarlaun verjanda síns.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira