Lífið

Heimilishundurinn rústaði eggjatilrauninni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Pirrandi.
Pirrandi.
Eitt vinsælasta myndbandið á Reddit í vikunni er að ungri konu sem vildi ólm sýna lendingarbúnað sem hún hafði hannað.

Búnaðurinn var þannig hannaður að það var hægt að sleppa honum á parketið og eggið, sem komið hafði verið fyrir,  myndi haldast óbrotið.

Það gekk ekki betur en svo að hundurinn á heimilinu náði strax í eggið og brotnaði það upp í honum.

Nokkuð svekkjandi atvik sem sjá má hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×