Oft meiri húmor og litagleði í bandarískri hönnun Guðný Hrönn skrifar 10. maí 2017 12:30 Elín Bríta er eigandi vefverslunarinnar LAUUF.com. Vísir/Anton Brink Vöruhönnuðurinn Elín Bríta Sigvaldadóttir heillaðist af bandarískri hönnun þegar hún bjó í New York á sínum tíma. Þegar hún flutti svo til baka til Íslands ákvað hún að opna vefverslun og kynna landsmenn fyrir nýrri og ferskri hönnun. Í New York opnaðist fyrir mér nýr heimur af ungum og upprennandi bandarískum hönnuðum og listamönnum. Ég rakst á svo margar skemmtilegar og heillandi vörur að ég ákvað að slá til og opna vefverslun þegar ég flutti heim aftur. En að mínu mati hefur vantað aðeins í flóruna hér heima, þar sem langflestar verslanir virðast einblína á skandinavískar og evrópskar vörur,“ segir Elín Bríta, eigandi vefverslunarinnar LAUUF. „Flestar þær vörur sem ég býð upp á eru frá Brooklyn, en þar er mjög mikið af litlum stúdíóum sem hafa poppað upp síðustu ár. Stúdíóin sem ég hef valið inn í verslunina vinna oft mjög staðbundið og nýta sér fyrirtæki og tækni á því svæði þar sem þau eru staðsett,“ útskýrir Elín. Vildi auka í flóruna„Með því að opna LAUUF vildi ég auka í þá flóru hönnunarvöru sem er í boði hér á landi og opna huga landsmanna fyrir hönnun frá Bandaríkjunum, en hingað til hefur sáralítið verið í boði þaðan. Einnig þykir mér gaman hvað það kemur fólki oft á óvart hvað þessi nýja kynslóð af bandarískum hönnuðum er í rauninni að gera skemmtilega hluti.“ Spurð út í hver sé helsti munurinn á bandarískri og skandinavískri hönnun að hennar mati segir Elín: „Ég hef ég tekið eftir meiri litagleði og húmor hjá bandarískum hönnuðum og hvað þeir eru duglegir að halda í þetta hráa og „industrial“ og leyfa efniviðnum frekar að njóta sín eins og hann er.“ Aðspurð hvernig reksturinn fari af stað segir Elín hlutina ganga ágætlega fyrir sig.„Allt hefur gengið nokkuð vel hingað til, en það sem hefur kannski verið erfiðast að kyngja er hvað sendingarkostnaðurinn frá Bandaríkjunum er himinhár. Meðan ég var búsett í New York fannst mér afar mikilvægt að nýta tímann til þess að hitta fólkið bak við þau vörumerki sem ég valdi að selja í versluninni. Að opna vefverslun felur í sér ótrúlega mikil og náin samskipti við birgjana, sem mér hefur fundist mjög skemmtilegt og gefandi.“ Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Vöruhönnuðurinn Elín Bríta Sigvaldadóttir heillaðist af bandarískri hönnun þegar hún bjó í New York á sínum tíma. Þegar hún flutti svo til baka til Íslands ákvað hún að opna vefverslun og kynna landsmenn fyrir nýrri og ferskri hönnun. Í New York opnaðist fyrir mér nýr heimur af ungum og upprennandi bandarískum hönnuðum og listamönnum. Ég rakst á svo margar skemmtilegar og heillandi vörur að ég ákvað að slá til og opna vefverslun þegar ég flutti heim aftur. En að mínu mati hefur vantað aðeins í flóruna hér heima, þar sem langflestar verslanir virðast einblína á skandinavískar og evrópskar vörur,“ segir Elín Bríta, eigandi vefverslunarinnar LAUUF. „Flestar þær vörur sem ég býð upp á eru frá Brooklyn, en þar er mjög mikið af litlum stúdíóum sem hafa poppað upp síðustu ár. Stúdíóin sem ég hef valið inn í verslunina vinna oft mjög staðbundið og nýta sér fyrirtæki og tækni á því svæði þar sem þau eru staðsett,“ útskýrir Elín. Vildi auka í flóruna„Með því að opna LAUUF vildi ég auka í þá flóru hönnunarvöru sem er í boði hér á landi og opna huga landsmanna fyrir hönnun frá Bandaríkjunum, en hingað til hefur sáralítið verið í boði þaðan. Einnig þykir mér gaman hvað það kemur fólki oft á óvart hvað þessi nýja kynslóð af bandarískum hönnuðum er í rauninni að gera skemmtilega hluti.“ Spurð út í hver sé helsti munurinn á bandarískri og skandinavískri hönnun að hennar mati segir Elín: „Ég hef ég tekið eftir meiri litagleði og húmor hjá bandarískum hönnuðum og hvað þeir eru duglegir að halda í þetta hráa og „industrial“ og leyfa efniviðnum frekar að njóta sín eins og hann er.“ Aðspurð hvernig reksturinn fari af stað segir Elín hlutina ganga ágætlega fyrir sig.„Allt hefur gengið nokkuð vel hingað til, en það sem hefur kannski verið erfiðast að kyngja er hvað sendingarkostnaðurinn frá Bandaríkjunum er himinhár. Meðan ég var búsett í New York fannst mér afar mikilvægt að nýta tímann til þess að hitta fólkið bak við þau vörumerki sem ég valdi að selja í versluninni. Að opna vefverslun felur í sér ótrúlega mikil og náin samskipti við birgjana, sem mér hefur fundist mjög skemmtilegt og gefandi.“
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira