Trump vill útnefna nýjan forstjóra FBI sem fyrst Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. maí 2017 15:53 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, rétt áður en hann stígur inn í Air Force One. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að hann vilji útnefna nýjan forstjóra alríkislögreglunnar FBI sem fyrst, í stað James Comey sem hann rak í liðinni viku. Reuters greinir frá. Í samtali við fréttamenn um borð í Air Force One forsetaflugvélinni segir Trump að hann verði mögulega búinn að ákveða hvern hann muni útnefna strax í næstu viku. Talið er að um 11 manns séu nú til skoðunar sem mögulegir arftakar Comey, þeirra á meðal eru Andrew McCabe, fyrrverandi aðstoðarforstjóri FBI en hann gegnir nú stöðu forstjóra á meðan leit stendur yfir að arftaka Comey. Trump segir að þeir einstaklingar sem komi til greina „séu allt framúrskarandi einstaklingar og mjög hæfir til að sinna starfinu.“ Ákvörðun Trump um að reka Comey úr starfi hefur verið harðlega gagnrýnd af bæði demókrötum sem og repúblikönum. Forsetinn hefur meðal annars sjálfur staðfest að hann hafi rekið Comey vegna rannsóknar hans á tengslum starfsliðs Trump við Rússa. Þá hefur hann jafnframt hótað Comey og sagt að hann skuli hugsa sig tvisvar um áður en hann leki upplýsingum til fjölmiðla og vona að það séu ekki til neinar upptökur af samtölum þeirra. Trump hefur haldið því fram að Comey hafi beðið hann um að fullvissa sig um að hann myndi halda starfi sínu með Trump sem forseta. Comey hefur hins vegar neitað því og aldrei sagst hafa beðið Trump um neitt slíkt. Öldungadeild Bandaríkjaþings, þar sem repúblikanar eru í meirihluta, mun svo þurfa að staðfesta þann einstakling sem Trump ákveður að útnefna til embættisins. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að hann vilji útnefna nýjan forstjóra alríkislögreglunnar FBI sem fyrst, í stað James Comey sem hann rak í liðinni viku. Reuters greinir frá. Í samtali við fréttamenn um borð í Air Force One forsetaflugvélinni segir Trump að hann verði mögulega búinn að ákveða hvern hann muni útnefna strax í næstu viku. Talið er að um 11 manns séu nú til skoðunar sem mögulegir arftakar Comey, þeirra á meðal eru Andrew McCabe, fyrrverandi aðstoðarforstjóri FBI en hann gegnir nú stöðu forstjóra á meðan leit stendur yfir að arftaka Comey. Trump segir að þeir einstaklingar sem komi til greina „séu allt framúrskarandi einstaklingar og mjög hæfir til að sinna starfinu.“ Ákvörðun Trump um að reka Comey úr starfi hefur verið harðlega gagnrýnd af bæði demókrötum sem og repúblikönum. Forsetinn hefur meðal annars sjálfur staðfest að hann hafi rekið Comey vegna rannsóknar hans á tengslum starfsliðs Trump við Rússa. Þá hefur hann jafnframt hótað Comey og sagt að hann skuli hugsa sig tvisvar um áður en hann leki upplýsingum til fjölmiðla og vona að það séu ekki til neinar upptökur af samtölum þeirra. Trump hefur haldið því fram að Comey hafi beðið hann um að fullvissa sig um að hann myndi halda starfi sínu með Trump sem forseta. Comey hefur hins vegar neitað því og aldrei sagst hafa beðið Trump um neitt slíkt. Öldungadeild Bandaríkjaþings, þar sem repúblikanar eru í meirihluta, mun svo þurfa að staðfesta þann einstakling sem Trump ákveður að útnefna til embættisins.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira