Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2017 20:02 Víkingar spila í efstu deild á næsta tímabili. vísir/anton Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að mótanefnd hafi borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA, ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þremur deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), átta lið í 1. deild og átta lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum. Í kvennaflokki verða áfram átta lið í úrvalsdeild og níu lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.Deildaskipting á næsta tímabili er eftirfarandi:Úrvalsdeild karla Afturelding FH Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV ÍR Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild karla Akureyri HK ÍBV U KA Mílan Stjarnan U Valur U Þróttur2. deild karla Akureyri U FH U Fram U Grótta U Haukar U HK U Hvíti riddarinn ÍR UÚrvalsdeild kvenna Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild kvenna Afturelding FH Fram U Fylkir HK ÍR KA/Þór Valur U Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44 Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að mótanefnd hafi borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA, ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þremur deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), átta lið í 1. deild og átta lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum. Í kvennaflokki verða áfram átta lið í úrvalsdeild og níu lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.Deildaskipting á næsta tímabili er eftirfarandi:Úrvalsdeild karla Afturelding FH Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV ÍR Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild karla Akureyri HK ÍBV U KA Mílan Stjarnan U Valur U Þróttur2. deild karla Akureyri U FH U Fram U Grótta U Haukar U HK U Hvíti riddarinn ÍR UÚrvalsdeild kvenna Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild kvenna Afturelding FH Fram U Fylkir HK ÍR KA/Þór Valur U
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44 Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44
Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11
Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38
Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00