Lífið

Heilluðu dómarana upp úr skónum: „Besti hópurinn sem við erum með“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stúlknasveitin The Miss Treats kom sá og sigraði á dögunum í raunveruleikaþættinum Britains Got Talent.

Stelpurnar eru fjórar í bandinu og frá aldrinum 19-24 ára. Þær fluttu lagið Whatta Man með Salt 'N' Pepa og gerðu það heldur betur vel.

Simon Cowell kannaðist við eina í sveitinni en hún tók þátt í X-Factor Uk fyrir fjórum árum.

Hér að neðan má sjá flutning þeirra en Britains Got Talent er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.