Staðfestir dauðadóm yfir fjórum mönnum vegna hópnauðgunar og morðs Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 13:07 Dómstóll dæmdi þá Akshay Thakur, Vinay Sharma, Pawan Gupta og Mukesh Singh til dauða árið 2013. Vísir/AFP Hæstiréttur Indlands hefur staðfest dauðadóm yfir fjórum mönnum sem dæmdir voru fyrir hópnauðgun og morð á 23 ára háskólanema í Delhi árið 2012. Dómstóll dæmdi þá Akshay Thakur, Vinay Sharma, Pawan Gupta og Mukesh Singh til dauða árið 2013. Í dómi hæstaréttar kemur fram að mennirnir hafi framið „grimmilegan glæp“ sem hafði gríðarleg áhrif á sálarlíf indversku þjóðarinnar. Málið vakti mikinn óhug á sínum tíma, ekki bara í Indlandi heldur víða um heim, og var þess krafist að lögum um nauðganir yrði breytt. Mennirnir réðust á konuna um borð í strætisvagni þegar hún var á leið heim úr kvikmyndahúsi í desember 2012. Hún var þar á ferð með vini sínum sem hinir dæmdu réðust einnig á. Konan, Jyoti Singh, lést af völdum sára sinna í Singapúr þrettán dögum eftir árásina. Í frétt BBC segir að aðstandendur konunnar hafi fagnað þegar dómari las upp dóm sinn í morgun. Talið er að það gætu tekið nokkur ár þar til að dómnum verði framfylgt. Alls voru sex manns handteknir vegna árásarinnar á sínum tíma. Einn þeirra, Ram Singh, fyrirfór sér í fangelsi árið 2013, og öðrum, sem var sautján þegar árásin var framin, var sleppt árið 2015 eftir að hafa afplánað þrjú ár á betrunarheimili. Þrjú ár er hámarksrefsing fyrir ólögráða einstaklinga í Indlandi. Tengdar fréttir Höfuðpaurinn í nauðgunarmálinu í Nýju Delhí hengdi sig Ram Singh höfuðpaurinn í hinni hrottalegu nauðgun í Nýju Delhí framdi sjálfsmorð í fangaklefa sínum um helgina. 11. mars 2013 06:52 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur staðfest dauðadóm yfir fjórum mönnum sem dæmdir voru fyrir hópnauðgun og morð á 23 ára háskólanema í Delhi árið 2012. Dómstóll dæmdi þá Akshay Thakur, Vinay Sharma, Pawan Gupta og Mukesh Singh til dauða árið 2013. Í dómi hæstaréttar kemur fram að mennirnir hafi framið „grimmilegan glæp“ sem hafði gríðarleg áhrif á sálarlíf indversku þjóðarinnar. Málið vakti mikinn óhug á sínum tíma, ekki bara í Indlandi heldur víða um heim, og var þess krafist að lögum um nauðganir yrði breytt. Mennirnir réðust á konuna um borð í strætisvagni þegar hún var á leið heim úr kvikmyndahúsi í desember 2012. Hún var þar á ferð með vini sínum sem hinir dæmdu réðust einnig á. Konan, Jyoti Singh, lést af völdum sára sinna í Singapúr þrettán dögum eftir árásina. Í frétt BBC segir að aðstandendur konunnar hafi fagnað þegar dómari las upp dóm sinn í morgun. Talið er að það gætu tekið nokkur ár þar til að dómnum verði framfylgt. Alls voru sex manns handteknir vegna árásarinnar á sínum tíma. Einn þeirra, Ram Singh, fyrirfór sér í fangelsi árið 2013, og öðrum, sem var sautján þegar árásin var framin, var sleppt árið 2015 eftir að hafa afplánað þrjú ár á betrunarheimili. Þrjú ár er hámarksrefsing fyrir ólögráða einstaklinga í Indlandi.
Tengdar fréttir Höfuðpaurinn í nauðgunarmálinu í Nýju Delhí hengdi sig Ram Singh höfuðpaurinn í hinni hrottalegu nauðgun í Nýju Delhí framdi sjálfsmorð í fangaklefa sínum um helgina. 11. mars 2013 06:52 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Höfuðpaurinn í nauðgunarmálinu í Nýju Delhí hengdi sig Ram Singh höfuðpaurinn í hinni hrottalegu nauðgun í Nýju Delhí framdi sjálfsmorð í fangaklefa sínum um helgina. 11. mars 2013 06:52