Fengu persónulega afsökunarbeiðni og bensínkostnaðinn endurgreiddan Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. apríl 2017 14:36 Dóttir Berglindar Elíasdóttur var skilin ein eftir á hóteli í Varmahlíð. Vísir/aðsent Framkvæmdastjóri Strætó hefur beðið Berglindi Elíasdóttur og 16 ára dóttur hennar afsökunar á því hvernig fyrirtækið brást við frétt Vísis þess efnis að dóttirin hefði verið skilin eftir í Varmahlíð á miðvikudag. Þá hefur eldsneytiskostnaður Berglindar milli Akureyrar og Varmahlíðar verið endurgreiddur. Stúlkan fékk þær upplýsingar að hún yrði sótt með næsta vagni sem myndi stoppa í Varmahlíð, en vagnstjóri þeirrar ferðar fékk engin skilaboð um að sækja ætti stúlkuna. Sjá einnig: Stúlka stungin af og skilin ein eftir á mannlausu hóteli.Frétt Vísis af málinu í gær vakti mikla athygli og hörð viðbrögð, eins og athugasemdakerfi fréttarinnar ber með sér. Stúlkan var á leið frá Reykjavík til Akureyrar á miðvikudagskvöld en í Varmahlíð komst strætóinn ekki lengra vegna ófærðar. Var ákveðið var að stúlkan og strætóbílstjórinn, sem voru tvö eftir í strætónum, myndu gista á hóteli í Varmahlíð yfir nótt. Strætó útvegaði og greiddi gistinguna og ferð hennar átti síðan að halda áfram með sama vagni daginn eftir. „Morguninn eftir þóttu aðstæður á Öxnadalsheiði ennþá nokkuð erfiðar og því var tekin ákvörðun að láta vagninn sem stúlkan kom upphaflega með keyra suður til Reykjavíkur og hún myndi taka næsta vagn sem var á leið til Akureyrar. Sá vagn var áætlaður í Varmahlíð klukkan 14:18,“ segir í yfirlýsingu frá Strætó.Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó.Mynd/Strætó„Stúlkan fékk þau skilaboð að hún yrði sótt á hótelið og því bjóst hún við símtali frá Strætó þegar vagninn kæmi eða að einhver myndi koma inn á hótel og ná í hana. Vagnstjórinn sem kom klukkan 14:18 fékk hins vegar ekki nein skilaboð um farþega sem þurfti að sækja sérstaklega og hélt því sinni reglubundnu áætlun áfram. Atvikið var frávik á þjónustu Strætó sem kallaði á aukna eftirfylgni, en því miður brást fyrirtækið í samskiptum sínum innbyrðis og við Berglindi," útskýrir Strætó ennfremur. Þar kemur jafnframt fram að Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, hafi haft samband við Berglindi í morgun og bað hann mæðgurnar persónulega afsökunar. „Ég var ekki með nægilegar upplýsingar um málið þegar blaðamaður hringdi í mig klukkan 22:00 í gærkvöldi. Upphaflega heyrði ég að stúlkan hefði einfaldlega ekki mætt á stoppistöðina þegar vagninn kom klukkan 14:18. Ég hefði mátt vanda orðavalið betur þegar ég sagði að við værum ekki að halda í höndina á viðskiptavinum. Svar mitt átti að endurspegla meginreglu almenningssamgangna um að viðskiptavinir bera ábyrgð á að koma sér á biðstöðvar o.sfrv. Mál stúlkunnar var óvenjulegt frávik á þjónustu okkar og hefðum við átt að halda betur í hönd dóttur Berglindar en meginreglan segir til um,“ segir Jóhannes í yfirlýsingunni sem lesa má hér að neðan. Tengdar fréttir Stúlka stungin af og skilin ein eftir á mannlausu hóteli Sextán ára unglingsstúlka sem var farþegi í strætó sem varð veðurtepptur í Varmahlíð yfir nótt vegna ófærðar var skilin þar ein eftir. 20. apríl 2017 22:19 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Strætó hefur beðið Berglindi Elíasdóttur og 16 ára dóttur hennar afsökunar á því hvernig fyrirtækið brást við frétt Vísis þess efnis að dóttirin hefði verið skilin eftir í Varmahlíð á miðvikudag. Þá hefur eldsneytiskostnaður Berglindar milli Akureyrar og Varmahlíðar verið endurgreiddur. Stúlkan fékk þær upplýsingar að hún yrði sótt með næsta vagni sem myndi stoppa í Varmahlíð, en vagnstjóri þeirrar ferðar fékk engin skilaboð um að sækja ætti stúlkuna. Sjá einnig: Stúlka stungin af og skilin ein eftir á mannlausu hóteli.Frétt Vísis af málinu í gær vakti mikla athygli og hörð viðbrögð, eins og athugasemdakerfi fréttarinnar ber með sér. Stúlkan var á leið frá Reykjavík til Akureyrar á miðvikudagskvöld en í Varmahlíð komst strætóinn ekki lengra vegna ófærðar. Var ákveðið var að stúlkan og strætóbílstjórinn, sem voru tvö eftir í strætónum, myndu gista á hóteli í Varmahlíð yfir nótt. Strætó útvegaði og greiddi gistinguna og ferð hennar átti síðan að halda áfram með sama vagni daginn eftir. „Morguninn eftir þóttu aðstæður á Öxnadalsheiði ennþá nokkuð erfiðar og því var tekin ákvörðun að láta vagninn sem stúlkan kom upphaflega með keyra suður til Reykjavíkur og hún myndi taka næsta vagn sem var á leið til Akureyrar. Sá vagn var áætlaður í Varmahlíð klukkan 14:18,“ segir í yfirlýsingu frá Strætó.Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó.Mynd/Strætó„Stúlkan fékk þau skilaboð að hún yrði sótt á hótelið og því bjóst hún við símtali frá Strætó þegar vagninn kæmi eða að einhver myndi koma inn á hótel og ná í hana. Vagnstjórinn sem kom klukkan 14:18 fékk hins vegar ekki nein skilaboð um farþega sem þurfti að sækja sérstaklega og hélt því sinni reglubundnu áætlun áfram. Atvikið var frávik á þjónustu Strætó sem kallaði á aukna eftirfylgni, en því miður brást fyrirtækið í samskiptum sínum innbyrðis og við Berglindi," útskýrir Strætó ennfremur. Þar kemur jafnframt fram að Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, hafi haft samband við Berglindi í morgun og bað hann mæðgurnar persónulega afsökunar. „Ég var ekki með nægilegar upplýsingar um málið þegar blaðamaður hringdi í mig klukkan 22:00 í gærkvöldi. Upphaflega heyrði ég að stúlkan hefði einfaldlega ekki mætt á stoppistöðina þegar vagninn kom klukkan 14:18. Ég hefði mátt vanda orðavalið betur þegar ég sagði að við værum ekki að halda í höndina á viðskiptavinum. Svar mitt átti að endurspegla meginreglu almenningssamgangna um að viðskiptavinir bera ábyrgð á að koma sér á biðstöðvar o.sfrv. Mál stúlkunnar var óvenjulegt frávik á þjónustu okkar og hefðum við átt að halda betur í hönd dóttur Berglindar en meginreglan segir til um,“ segir Jóhannes í yfirlýsingunni sem lesa má hér að neðan.
Tengdar fréttir Stúlka stungin af og skilin ein eftir á mannlausu hóteli Sextán ára unglingsstúlka sem var farþegi í strætó sem varð veðurtepptur í Varmahlíð yfir nótt vegna ófærðar var skilin þar ein eftir. 20. apríl 2017 22:19 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Stúlka stungin af og skilin ein eftir á mannlausu hóteli Sextán ára unglingsstúlka sem var farþegi í strætó sem varð veðurtepptur í Varmahlíð yfir nótt vegna ófærðar var skilin þar ein eftir. 20. apríl 2017 22:19