Erlent

Fimm létust þegar flugvél hrapaði nálægt stórmarkaði

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Frá slysstaðnum
Frá slysstaðnum Vísir/EPA
Fimm létust í flugslysi í Portúgal í morgun þegar flugvél hrapaði nálægt stórmarkaði í borginni Tires í vesturhluta Portúgal.

Samkvæmt frétt BBC voru flugmaðurinn, þrír farþegar og vöruflutningabílstjóri þeir látnu.

Flugvélin hafði verið á leið til Marseille í Frakklandi en hrapaði skömmu eftir flugtak. Ekki er vitað hvað olli slysinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×