CNN segir hamingju Íslendinga felast í vatninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2017 23:30 Sundlaugarnar á Íslandi eru þjóðargersemar. Vísir/Stefán Sundlaugar og heita vatnið á Íslandi er lykillinn að hamingju Íslendinga ef marka má innslag CNN sem tekið var upp hér á landi nýverið. Rætt er við þjóðfræðinginn Valdimar Hafstein sem rannsakað sundlaugamenningu á Íslandi ásamt fleirum en samkvæmt nýjum lista SDSN, stofnunar á vegum Sameinuðu þjóðanna, er Ísland þriðja hamingjusamasta þjóð í heimi.„Samkvæmt skilgreiningu Aljóðaheilbrigðisstofnunarinnar snýst heilsa um fleira en það eitt að vera laus við sjúkdóma. Heilsan er fólgin í líkamlegri, andlegri og félagsri vellíðan og út frá því mætti halda því fram að hitaveitan og sundlaugarnar gegni talsverðu hlutverki í heilsu Íslendinga. Sundlaugarnar eiga þátt í vellíðan þeirra sem þangað sækja, sem eru býsna margir,“ segir Valdimar. Í innslaginu er því haldið fram að besta leiðin til þess að hitta Íslendinga sé einfaldlega að skella sér í sund og að sundlaugarnar hafi í gegnum tíðina brotið niður samfélagslegar hindranir sem verða til í öllum samfélögum. „Hérna hittast allir í heita pottinum, það skiptir ekki máli hvort það er kennarinn og nemandinn, kaupsýslumaðurinn eða verkamaðurinn, milljónamæringurinn eða bílasalinn, hérna hittast allir,“ segir Valdimar. Þá er einnig greint frá þeim óskrifuðu reglum sem gilda varðandi sundferðir hér á landi og mikilvægt er að hlýta hverju sinni. Það má ekki ræða of persónuleg málefni og mikilvægt er að að halda sig við almennt tal um það sem er að gerast í samfélaginu. Þá er má ekki takast í hendur, það er nóg að kinka kolli. Mikilvægast af öllu er þó að þrífa sig vel og vandlega áður en haldið er til sundlaugarinnar, enda taki Íslendingar ekki vel í það ef einhver sleppir því skrefi.Innslag CNN má sjá í heild sinni hér. Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Sundlaugar og heita vatnið á Íslandi er lykillinn að hamingju Íslendinga ef marka má innslag CNN sem tekið var upp hér á landi nýverið. Rætt er við þjóðfræðinginn Valdimar Hafstein sem rannsakað sundlaugamenningu á Íslandi ásamt fleirum en samkvæmt nýjum lista SDSN, stofnunar á vegum Sameinuðu þjóðanna, er Ísland þriðja hamingjusamasta þjóð í heimi.„Samkvæmt skilgreiningu Aljóðaheilbrigðisstofnunarinnar snýst heilsa um fleira en það eitt að vera laus við sjúkdóma. Heilsan er fólgin í líkamlegri, andlegri og félagsri vellíðan og út frá því mætti halda því fram að hitaveitan og sundlaugarnar gegni talsverðu hlutverki í heilsu Íslendinga. Sundlaugarnar eiga þátt í vellíðan þeirra sem þangað sækja, sem eru býsna margir,“ segir Valdimar. Í innslaginu er því haldið fram að besta leiðin til þess að hitta Íslendinga sé einfaldlega að skella sér í sund og að sundlaugarnar hafi í gegnum tíðina brotið niður samfélagslegar hindranir sem verða til í öllum samfélögum. „Hérna hittast allir í heita pottinum, það skiptir ekki máli hvort það er kennarinn og nemandinn, kaupsýslumaðurinn eða verkamaðurinn, milljónamæringurinn eða bílasalinn, hérna hittast allir,“ segir Valdimar. Þá er einnig greint frá þeim óskrifuðu reglum sem gilda varðandi sundferðir hér á landi og mikilvægt er að hlýta hverju sinni. Það má ekki ræða of persónuleg málefni og mikilvægt er að að halda sig við almennt tal um það sem er að gerast í samfélaginu. Þá er má ekki takast í hendur, það er nóg að kinka kolli. Mikilvægast af öllu er þó að þrífa sig vel og vandlega áður en haldið er til sundlaugarinnar, enda taki Íslendingar ekki vel í það ef einhver sleppir því skrefi.Innslag CNN má sjá í heild sinni hér.
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira