Forstjóri Disney ljóstrar upp lykilatriðum í væntanlegum Stjörnustríðsmyndum Birgir Olgeirsson skrifar 23. mars 2017 20:16 Mark Hamill í The Force Awakens. Forstjóri Disney, Bob Iger, hefur ljóstrað upp um nokkur lykilatriði í væntanlegum Stjörnustríðsmyndum. Þeir sem ekkert vilja vita um söguþræði áttundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Last Jedi, og Han Solo-myndarinnar, eru vinsamlegasta beðnir um að snúa sér annað.Iger gaf þetta upp í viðtali við eiginkonu sína Willow Bay, sem er deildarforseti við háskólann í Suður-Kaliforníu. Disney gefur út Stjörnustríðsmyndirnar en þegar Willow spurði eiginmann sinn um út í ævintýrin sem gerist í stjörnuþoku í órafjarlægð voru svör Iger ansi hreinskilin. The Last Jedi verður frumsýnd í desember næstkomandi en Iger sagði Mark Hamill vera í stóru hlutverki í myndinni sem Logi Geimgengill og að hann fái ansi margar línur. Logi sást síðast í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, en þar sagði hann ekki neitt og sást rétt aðeins í lok myndarinnar þegar hann starði forviða á aðalpersónu myndarinnar, Rey, sem hafði lagt ansi mikið á sig til að hitta hann. Greint hefur verið frá því að áttunda Stjörnustríðsmyndin hefjist á sama stað og sú sjöunda endaði. Sú áttunda er sögð eiga að hefjast á spurningu Loga til Rey sem er einfaldlega: Hver ertu? Varðandi Han Solo-myndina sagði Iger að hún muni fylgja smyglaranum víðfræga eftir á táningsárum hans og þar til hann er kominn á þrítugsaldurinn. Myndin mun rekja uppruna Han Solo og segja frá fyrstu kynnum hans og Chewbacca. Han Solo myndin verður frumsýnd í maí árið 2018. Tengdar fréttir Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13 Star Wars: The Last Jedi er í fleirtölu Þýðingar sýna að nafnið er Star Wars: Síðustu Jedi riddararnir. 17. febrúar 2017 14:00 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Forstjóri Disney, Bob Iger, hefur ljóstrað upp um nokkur lykilatriði í væntanlegum Stjörnustríðsmyndum. Þeir sem ekkert vilja vita um söguþræði áttundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Last Jedi, og Han Solo-myndarinnar, eru vinsamlegasta beðnir um að snúa sér annað.Iger gaf þetta upp í viðtali við eiginkonu sína Willow Bay, sem er deildarforseti við háskólann í Suður-Kaliforníu. Disney gefur út Stjörnustríðsmyndirnar en þegar Willow spurði eiginmann sinn um út í ævintýrin sem gerist í stjörnuþoku í órafjarlægð voru svör Iger ansi hreinskilin. The Last Jedi verður frumsýnd í desember næstkomandi en Iger sagði Mark Hamill vera í stóru hlutverki í myndinni sem Logi Geimgengill og að hann fái ansi margar línur. Logi sást síðast í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, en þar sagði hann ekki neitt og sást rétt aðeins í lok myndarinnar þegar hann starði forviða á aðalpersónu myndarinnar, Rey, sem hafði lagt ansi mikið á sig til að hitta hann. Greint hefur verið frá því að áttunda Stjörnustríðsmyndin hefjist á sama stað og sú sjöunda endaði. Sú áttunda er sögð eiga að hefjast á spurningu Loga til Rey sem er einfaldlega: Hver ertu? Varðandi Han Solo-myndina sagði Iger að hún muni fylgja smyglaranum víðfræga eftir á táningsárum hans og þar til hann er kominn á þrítugsaldurinn. Myndin mun rekja uppruna Han Solo og segja frá fyrstu kynnum hans og Chewbacca. Han Solo myndin verður frumsýnd í maí árið 2018.
Tengdar fréttir Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13 Star Wars: The Last Jedi er í fleirtölu Þýðingar sýna að nafnið er Star Wars: Síðustu Jedi riddararnir. 17. febrúar 2017 14:00 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. 24. janúar 2017 14:13
Star Wars: The Last Jedi er í fleirtölu Þýðingar sýna að nafnið er Star Wars: Síðustu Jedi riddararnir. 17. febrúar 2017 14:00