Kvöldfréttir Stöðvar 2: Áreiti hluti af starfi skemmtikrafta Ólöf Skaftadóttir skrifar 28. mars 2017 16:13 Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona, og Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður, ræða um áreiti sem því fylgir að hafa atvinnu af því að skemmta öðrum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en bæði hafa þau orðið fyrir slíku við það eitt að vinna sína vinnu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld var á laugardagskvöldið áreitt af gesti á árshátíð Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll þegar hún var við það að stíga á svið. Salka greindi frá því á Twitter þegar gestur árshátíðarinnar kleip hana í rassinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir skemmtikraftar lenda í slíku áreiti í vinnunni. Þórunn og Atli Viðar þeirra á meðal. Þorsteinn Guðmundsson, Bubbi og Dóri DNA létu sig málið einnig varða á Twitter og tóku undir með Sölku. Sjá einnig: Bubbi hefur oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa oft gripið í klof mér og rassinn.“ Þá lýsti Margrét Erla Maack, dansari og plötusnúður, reynslu sinni í Fréttablaðinu í dag. Hún hefur starfað sem plötusnúður og skemmtikraftur í rúman áratug og snemma á ferlinum áttaði hún sig á að áreitni af ýmsum toga af hálfu drukkinna einstaklinga væri partur af starfinu. „Þetta er alveg helmingur af þeim giggum sem ég tek, þá lendi ég í einhvers konar káfi, áreitni eða óviðeigandi athugasemdum,“ sagði Margrét. Ítarlega verður fjallað um málið og rætt við Þórunni Antoníu og Atla Viðar, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18.30. Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona, og Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður, ræða um áreiti sem því fylgir að hafa atvinnu af því að skemmta öðrum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en bæði hafa þau orðið fyrir slíku við það eitt að vinna sína vinnu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld var á laugardagskvöldið áreitt af gesti á árshátíð Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll þegar hún var við það að stíga á svið. Salka greindi frá því á Twitter þegar gestur árshátíðarinnar kleip hana í rassinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir skemmtikraftar lenda í slíku áreiti í vinnunni. Þórunn og Atli Viðar þeirra á meðal. Þorsteinn Guðmundsson, Bubbi og Dóri DNA létu sig málið einnig varða á Twitter og tóku undir með Sölku. Sjá einnig: Bubbi hefur oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa oft gripið í klof mér og rassinn.“ Þá lýsti Margrét Erla Maack, dansari og plötusnúður, reynslu sinni í Fréttablaðinu í dag. Hún hefur starfað sem plötusnúður og skemmtikraftur í rúman áratug og snemma á ferlinum áttaði hún sig á að áreitni af ýmsum toga af hálfu drukkinna einstaklinga væri partur af starfinu. „Þetta er alveg helmingur af þeim giggum sem ég tek, þá lendi ég í einhvers konar káfi, áreitni eða óviðeigandi athugasemdum,“ sagði Margrét. Ítarlega verður fjallað um málið og rætt við Þórunni Antoníu og Atla Viðar, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18.30.
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Sjá meira