Íslenskt hygge? Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 11. mars 2017 10:00 Kunna Íslendingar að hafa það huggulegt? Nordicphotos Orðið hygge var tilnefnt sem orð ársins 2016 hjá Oxford-orðabókinni og þótti eitt þeirra orða sem endurspegluðu þá hugmyndafræði sem ríkti árið á undan. Hygge merkir að skapa þægilegt andrúmsloft vellíðunar og er sagt nokkurs konar einkenni danskrar menningar. Danir eru sagðir kunna að hafa það notalegt, vera með vinum og fjölskyldu, vera í núinu og njóta lystisemda lífsins, stórra sem smárra. En skyldu Íslendingar kunna að hafa það huggulegt? Er eitthvað til sem mætti kalla íslenskt hygge?Bryndís Björgvinsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingurHlýjar náttbuxur eru kósíBryndís Björgvinsdóttirrithöfundur og þjóðfræðingur „Ég hef ekki búið í Danmörku eða Svíþjóð að ráði þar sem orðið „hygge“ er notað í miklum mæli. Foreldrar mínir bjuggu hins vegar í Danmörku og þau ólu mig upp í miklum kósí- eða hyggelig-heitum í Hafnarfirði. Ákveðin birta getur verið „kósí“ og afslappelsi fyrir framan sjónvarp, arineld eða einfaldlega við matarborðið er álitið vera „kósí“. Lítil og falleg hús eru „kósí“ og hlýjar náttbuxur eru „kósí“. Jólin eru að sjálfsögðu virkilega „kósí“ og svo hefur pabbi einnig talað um að „huslig“ karlmenn eða „huslig“ konur séu kósí – það er að segja þeir sem njóta þess að vera heima hjá sér, gera notalegt í kringum sig og hella upp á kaffi, helst í náttsloppnum. Kannski snýst það að hafa kósí eða hygge einmitt um að nýta þessi tækifæri, þegar við getum ýtt vinnu og áhyggjum til hliðar, og notið hlýjunnar og birtunnar – myrkursins og kuldans – og allra þessara litlu hluta í kringum okkur án þess að finna fyrir óöryggi, vanmætti eða einmanaleika. Hlutirnir koma þess heldur heim og saman og andrými gefst til að láta hugann reika og dagdreyma.“ Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur. Fréttablaðið/Anton BrinkÍslendingar hygge sig í aksjónSólveig Ólafsdóttirsagnfræðingur „Íslendingar eru svo verkdrifnir að þeir hygge sig í aksjón og helst þar sem aðrir sjá þá. Einnig þurfa þeir helst að vera búnir að vinna fyrir hygginu. Fyrst þarf að synda og svo fara í pottinn. Fyrst þarf að fara í ræktina og svo í slökun. Þeir hygge sig til dæmis á kóræfingum sem ennþá eru á fimmtudagskvöldum því einu sinni var sjónvarpið í fríi á fimmtudögum.“ Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Orðið hygge var tilnefnt sem orð ársins 2016 hjá Oxford-orðabókinni og þótti eitt þeirra orða sem endurspegluðu þá hugmyndafræði sem ríkti árið á undan. Hygge merkir að skapa þægilegt andrúmsloft vellíðunar og er sagt nokkurs konar einkenni danskrar menningar. Danir eru sagðir kunna að hafa það notalegt, vera með vinum og fjölskyldu, vera í núinu og njóta lystisemda lífsins, stórra sem smárra. En skyldu Íslendingar kunna að hafa það huggulegt? Er eitthvað til sem mætti kalla íslenskt hygge?Bryndís Björgvinsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingurHlýjar náttbuxur eru kósíBryndís Björgvinsdóttirrithöfundur og þjóðfræðingur „Ég hef ekki búið í Danmörku eða Svíþjóð að ráði þar sem orðið „hygge“ er notað í miklum mæli. Foreldrar mínir bjuggu hins vegar í Danmörku og þau ólu mig upp í miklum kósí- eða hyggelig-heitum í Hafnarfirði. Ákveðin birta getur verið „kósí“ og afslappelsi fyrir framan sjónvarp, arineld eða einfaldlega við matarborðið er álitið vera „kósí“. Lítil og falleg hús eru „kósí“ og hlýjar náttbuxur eru „kósí“. Jólin eru að sjálfsögðu virkilega „kósí“ og svo hefur pabbi einnig talað um að „huslig“ karlmenn eða „huslig“ konur séu kósí – það er að segja þeir sem njóta þess að vera heima hjá sér, gera notalegt í kringum sig og hella upp á kaffi, helst í náttsloppnum. Kannski snýst það að hafa kósí eða hygge einmitt um að nýta þessi tækifæri, þegar við getum ýtt vinnu og áhyggjum til hliðar, og notið hlýjunnar og birtunnar – myrkursins og kuldans – og allra þessara litlu hluta í kringum okkur án þess að finna fyrir óöryggi, vanmætti eða einmanaleika. Hlutirnir koma þess heldur heim og saman og andrými gefst til að láta hugann reika og dagdreyma.“ Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur. Fréttablaðið/Anton BrinkÍslendingar hygge sig í aksjónSólveig Ólafsdóttirsagnfræðingur „Íslendingar eru svo verkdrifnir að þeir hygge sig í aksjón og helst þar sem aðrir sjá þá. Einnig þurfa þeir helst að vera búnir að vinna fyrir hygginu. Fyrst þarf að synda og svo fara í pottinn. Fyrst þarf að fara í ræktina og svo í slökun. Þeir hygge sig til dæmis á kóræfingum sem ennþá eru á fimmtudagskvöldum því einu sinni var sjónvarpið í fríi á fimmtudögum.“
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira