Margir keyptu gjaldeyri í dag Höskuldur Kári Schram skrifar 13. mars 2017 18:54 Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. Forystumenn ríkisstjórnin kynntu í gær þá ákvörðun um að afnema gjaldeyrihöftin og tekur þessi ákvörðun gildi á morgun. Markaðurinn brást strax við þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun og byrjaði gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum að síga. Krónan veiktist mest um allt að 4 prósent en styrktist hins vegar þegar leið á daginn. Þegar lokað var fyrir viðskipti hafði evran hækkað um 3 krónur eða 2,49 prósent. Pundið hækkaði um rúmar 4 krónur eða tæp þrjú prósent. Bandaríkjadollar um tæpar þrjár krónur eða 2,43 prósent og danska krónan um hálfa krónu eða 2,49 prósent. Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að breytingarnar í dag hafi ekki komið á óvart. „Hér var áherslan fyrst og fremst að opna fyrir útflæði. Það eru ennþá ákveðnar hömlur á innflæði inn í íslensk ríkisskuldabréf sem menn hljóta í framhaldinu að fara að skoða,“ segir Páll. Þá töluvert um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri og voru viðskiptin nokkuð meiri en á venjulegum degi samkvæmt upplýsingum frá bönkunum. Í flestum tilvikum var fólk að kaupa gjaldeyri vegna utanlandsferða og má ætla að margir óttist að krónan muni veikjast eitthvað á næstu vikum og vilji því ganga frá gjaldeyriskaupum sem fyrst. Jón Bjarki Bentsson hjá Greiningu Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. „Ég held að við getum sé töluverðar sveiflur á næstu dögum,“ segir Jón. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum heims lækkaði um allt að þrjú prósent í dag og þá var meira um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri. Sérfræðingur hjá Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. Forystumenn ríkisstjórnin kynntu í gær þá ákvörðun um að afnema gjaldeyrihöftin og tekur þessi ákvörðun gildi á morgun. Markaðurinn brást strax við þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun og byrjaði gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum að síga. Krónan veiktist mest um allt að 4 prósent en styrktist hins vegar þegar leið á daginn. Þegar lokað var fyrir viðskipti hafði evran hækkað um 3 krónur eða 2,49 prósent. Pundið hækkaði um rúmar 4 krónur eða tæp þrjú prósent. Bandaríkjadollar um tæpar þrjár krónur eða 2,43 prósent og danska krónan um hálfa krónu eða 2,49 prósent. Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að breytingarnar í dag hafi ekki komið á óvart. „Hér var áherslan fyrst og fremst að opna fyrir útflæði. Það eru ennþá ákveðnar hömlur á innflæði inn í íslensk ríkisskuldabréf sem menn hljóta í framhaldinu að fara að skoða,“ segir Páll. Þá töluvert um að fólk væri að koma í útibú bankanna til að kaupa gjaldeyri og voru viðskiptin nokkuð meiri en á venjulegum degi samkvæmt upplýsingum frá bönkunum. Í flestum tilvikum var fólk að kaupa gjaldeyri vegna utanlandsferða og má ætla að margir óttist að krónan muni veikjast eitthvað á næstu vikum og vilji því ganga frá gjaldeyriskaupum sem fyrst. Jón Bjarki Bentsson hjá Greiningu Íslandsbanka segir erfitt að meta hvernig gengið muni þróast á næstu dögum. „Ég held að við getum sé töluverðar sveiflur á næstu dögum,“ segir Jón.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira