Anítu boðið á Demantamót í Ósló Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 17:00 Aníta Hinriksdóttir vann brons á EM innanhúss. Vísir/AFP Aníta Hinriksdóttir er með boð um að keppa á hinum frægu Bislett-leikum í Ósló þann 15. júní en mótið er hluti af Demantamótaröðinni í frjálsíþróttum. Þetta hefur Rúv eftir umboðsmanni hennar, Jasper Buitink, sem bætir við að verið sé að vinna í að koma saman dagskrá fyrir utanhússtímabilið í sumar. Aníta náði frábærum árangri í vetur og vann til bronsverðlauna EM innanhúss í Serbíu. Sjá einnig: Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta keppir líklega á HM fullorðinna í London í ágúst en einnig EM U-23 ára í Póllandi í júlí. Fyrsta mót hennar í vor verður í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 5. maí. Aníta á eftir að ná lágmarki fyrir HM í sumar en það er sett á 2:01,00 mínútur sem hún hefur verið nálægt á vetrartímabilinu innanhúss. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. 6. mars 2017 19:53 Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. 9. mars 2017 18:41 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er með boð um að keppa á hinum frægu Bislett-leikum í Ósló þann 15. júní en mótið er hluti af Demantamótaröðinni í frjálsíþróttum. Þetta hefur Rúv eftir umboðsmanni hennar, Jasper Buitink, sem bætir við að verið sé að vinna í að koma saman dagskrá fyrir utanhússtímabilið í sumar. Aníta náði frábærum árangri í vetur og vann til bronsverðlauna EM innanhúss í Serbíu. Sjá einnig: Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta keppir líklega á HM fullorðinna í London í ágúst en einnig EM U-23 ára í Póllandi í júlí. Fyrsta mót hennar í vor verður í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 5. maí. Aníta á eftir að ná lágmarki fyrir HM í sumar en það er sett á 2:01,00 mínútur sem hún hefur verið nálægt á vetrartímabilinu innanhúss.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. 6. mars 2017 19:53 Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. 9. mars 2017 18:41 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Sjá meira
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06
Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. 6. mars 2017 19:53
Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. 9. mars 2017 18:41
Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30